Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur og ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, spilaði sig inn á sterkustu mótaröð Evrópu í lokaúrtökumóti í Marokkó í dag. Lokaúrtökumót LET mótaraðarinnar fór fram dagana 17.-20. desember á tveimur völlum; Royal Golf Marrakech og Al Maaden Golf Marrakech í Marokkó. Alls mættu 155 kylfingar frá 40 þjóðum…
GSÍ Mót
Fræðsluefni GSÍ
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Fræðsluefni GsÍ
Auglýsing
Auglýsing
Ársskýrsla GSÍ
Golfsamband Íslands tekur saman það helsta á ári hverju og birtir í ársskýrslu. Þar má finna ýmsa áhugaverða tölfræði um golfhreyfinguna. Forseti GSÍ fer yfir starfsemina og birtur er ársreikningur og rekstraráætlun.
Fréttabréf LEK – 30. ágúst 2018
30.08.2018



