Deildu:

Unglingamótaröðin

Unglingamótaröð GSÍ er fyrir kylfinga á aldrinum 15-18 ára sem leika í einum aldursflokki. Mótin eru 54 holur og yfirleitt 36 holur á fyrri keppnisdegi og 18 holur á seinni keppnisdegi. Veitt eru aukaverðlaun fyrir bestan árangur 15-16 ára og 17-18 ára í hverju móti auk þess sem þeir aldursflokkar eru með sér stigalista á Unglingamótaröðinni. Efstu 16 á hverjum stigalista fá þátttökurétt í Íslandsmóti í holukeppni í unglingaflokkum.

Flokkur.Dags.Mán.Mótaskrá 2025Klúbbur
Golf1410MaíGolf 14 – liðakeppniNK
GSÍ mótaröðin17-18MaíVormót* GM
Unglingamótaröðin17-18MaíUnglingamótaröðinGL
GSÍ mótaröðin24-25MaíVormót*
Unglingamótaröðin23-25MaíUnglingamótaröðinGSG
Golf1423-25MaíGolf 14GSG
GSÍ mótaröðin30-1JúníGSÍ mótaröðin – HvaleyrarbikarinnGK
Önnur mót3-4JúníHeimslistamótGHR
Unglingamótaröðin5-7JúníUnglingamótaröðin – Nettó mótiðGKG
Golf145-6JúníGolf 14 – Nettó mótiðGKG
Golf1410-11JúníGolf 14 – Golfhátíð á AkranesiGL
GSÍ mótaröðin13-15JúníÍslandsmót í holukeppni kvenna – GSÍ mótaröðinGO
Íslandsmót golfklúbba19-21JúníÍslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U12GR, GM, GKG
GSÍ mótaröðin21-23JúníÍslandsmót í holukeppni karla – GSÍ mótaröðinGM
Íslandsmót golfklúbba25-27JúníÍslandsmót golfklúbba – stúlkur U18 – drengir, U16, U18GHR
Íslandsmót golfklúbba25-27JúníÍslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U14GSG
Önnur mót29-12JúlíMeistaramót golfklúbbaAllir
Golf1416JúlíGolf 14GM
Önnur mót17-19JúlíÍslandsmót 50+GHR
GSÍ mótaröðin18-20JúlíGSÍ mótaröðin – KorpubikarinnGR
Íslandsmót golfklúbba24-26JúlíÍslandsmót golfklúbba – 1. deild karla GKG
Íslandsmót golfklúbba24-26JúlíÍslandsmót golfklúbba – 1. deild kvenna GA
Íslandsmót golfklúbba23-25JúlíÍslandsmót golfklúbba – 2. deild karlaGF
Íslandsmót golfklúbba24-26JúlíÍslandsmót golfklúbba – 2. deild kvenna GL
Unglingamótaröðin29-30JúlíUnglingamótaröðinGF
GSÍ mótaröðin7-10ÁgústÍslandsmótið í golfi – GSÍ mótaröðinGK
Unglingamótaröðin15-17ÁgústUnglingamótaröðin – Íslandsmót í höggleik
Golf1415-17ÁgústGolf 14 – Íslandsmót í höggleikGOS
Önnur mót13-14ÁgústHeimslistamót
Íslandsmót golfklúbba15-17ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 3. deild karlaGSS
Íslandsmót golfklúbba15-17ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 4. deild karlaGVG
Íslandsmót golfklúbba15-17ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 5. deild karlaGD
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvennaGV
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvennaGS
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karlaGS
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karlaGV
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karlaGOS
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karlaGHH
Önnur mót23-24ÁgústHaustmót**NK
Unglingamótaröðin23-25ÁgústUnglingamótaröðinGM
Golf1423-25ÁgústGolf14 Íslandsmót í holukeppniGM
Önnur mót30-31ÁgústHaustmót**
Golf146-7SeptemberGolf14GR
Unglingamótaröðin6-7SeptemberUnglingamótaröðinGR

Mótin telja á heimslista áhugamanna (WAGR), en heimslistinn er mikilvægur ef kylfingar hafa áhuga á að komast í háskólagolf í Bandaríkjunum.

Flestir af okkar bestu áhugakylfingum horfa til þess eða fara til Bandaríkjanna á íþróttastyrk. Þrátt fyrir að þetta sé ekki eina leiðin til að ná árangri eru flestir sammála um að hún sé best og þá sérstaklega fyrir kylfinga sem vantar að lengja tímabilið sitt og vantar aukinn fjárhagslegan stuðning. Því sterkari skóli (með betri aðstöðu, betri þjálfun, meira fjármagn o.s.fr.) sem okkar kylfingar komast í því betri tækifæri fá þeir að ná stærsta markmiðinu að spila á meðal bestu kylfinga heims á sterkustu atvinnumannamótum heims.

Sterk staða á heimslista áhugamanna er líklega veigamesti þátturinn þegar okkar ungu kylfingar eru að koma sér á framfæri í háskólaferlinu. Þjálfarar í háskólunum eru fyrst og fremst að fylgjast með kylfingum á aldrinum 15-17 ára (18 ára í undantekningartilvikum og fyrir lakari skóla). Fyrir viðræður við sterkustu skólana er best að okkar kylfingar hámarki sína stöðu um 16 ára aldurinn (16-17) og fyrir lakari skóla er best að okkar kylfingar hámarka sína stöðu um 17 ára aldurinn (17-18). 

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Deildu:

Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ