Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur og ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er jöfn í efsta sæti eftir fyrsta hring lokaúrtökumótsins fyrir LET (Ladies European Tour) mótaröðina. Mótið fer fram dagana 17.-20. desember á tveimur völlum; Royal Golf Marrakech og Al Maaden Golf Marrakech í Marokkó. Efstu tuttugu kylfingar mótsins vinna sér inn…
GSÍ Mót
Fræðsluefni GSÍ
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Fræðsluefni GsÍ
Auglýsing
Auglýsing
Ársskýrsla GSÍ
Golfsamband Íslands tekur saman það helsta á ári hverju og birtir í ársskýrslu. Þar má finna ýmsa áhugaverða tölfræði um golfhreyfinguna. Forseti GSÍ fer yfir starfsemina og birtur er ársreikningur og rekstraráætlun.
Hjalti Kristján vann Unglingaeinvígið 2025
23.09.2025
Íslandsmót eldri kylfinga 2025 – úrslit
20.07.2025
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024



