Deildu:

Öll mót fyrir árið 2023

Mótaskráin er viðamikil samkvæmt venju en keppnistímabilið hefst í maí og síðustu mótin fara fram í september. Öll Íslandsmót eru haldin af GSí en önnur mót eru á ábyrgð golfklúbba.

DagsMótDagarGolfklúbbur
Maí
13Áskorendamótaröð barna og unglinga (1) – lið1Nesklúbburinn
19-21Mótaröð GSÍ (1)2-3Leynir
26-28Unglingamótaröðin (1)3Mosfellsbær
26Áskorendamótaröð barna og unglinga (2)1Vatnsleysuströnd
Júní
2-4Mótaröð GSÍ (2)2-3Suðurnes
9-11Unglingamótaröðin (2)3Kóp. og Garðab.
19Áskorendamótaröð barna og unglinga (3)1Kóp. og Garðab.
16-18Mótaröð GSÍ (3)3Mosfellsbær
21-23Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U163Hella
21-23Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, 17-213Í vinnslu
21-23Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U143Í vinnslu
Júlí
13-15Íslandsmót eldri kylfinga3Sandgerði
21-23Unglingamótaröðin (3)3Akureyri
21Áskorendamótaröð barna og unglinga (4)1Vatnsleysuströnd
21-23Mótaröð GSÍ (4) – Íslandsmót í holukeppni3Borgarnes
27-29Íslandsmót golfklúbba – 1. deild karla3Akureyri
27-29Íslandsmót golfklúbba – 1. deild kvenna3Suðurnes
Ágúst
10-13Mótaröð GSÍ (5) – Íslandsmótið í golfi4Oddur
18-20Unglingamótaröðin (4) – Íslandsmót í höggl.15-213Vestmannaeyjar
18-20Unglingamótaröðin (4) – Íslandsmót í höggl.U143Reykjavík (GR)
18-20Íslandsmót golfklúbba – 2. deild karla3Leynir
18-20Íslandsmót golfklúbba – 2. deild kvenna3Borgarnes
18-20Íslandsmót golfklúbba – 3. deild kvenna***3Vatnsleysuströnd
18-20Íslandsmót golfklúbba – 3. deild karla3Húsavík
18-20Íslandsmót golfklúbba – 4. deild karla3Mostri
18-20Íslandsmót golfklúbba – 5. deild karla3Hornafjörður
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvenna3Í vinnslu
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvenna3Hornafjörður
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild kvenna***3
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karla3Suðurnes
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karla3Sandgerði
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karla3Selfoss/Hveragerði
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karla***3Vatnsleysuströnd
25-27Mótaröð GSÍ (6)2-3Keilir
25-27Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U123GKG, GK, GR
September
2Áskorendamótaröð barna og unglinga (5)1Hveragerði
1-3Unglingamótaröðin (5) – Íslandsmót í holukeppni3Reykjavík (GR)
Með fyrirvara um breytingar!
***Með fyrirvara um skráningu***

Deildu:

Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ