/

Deildu:

Auglýsing

 

Vormót GS hefst kl. 13 í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Alls eru 59 karlar og 14 konur sem taka þátt en keppt er í höggleik og eru margir af bestu kylfingum landsins á meðal keppenda. 

Þar má nefna ríkjandi Íslandsmeistarana í golfi, Ragnhildi Kristinsdóttur, GR og Loga Sigurðsson, GS.  Keppnin átti að hefjast í gær en fyrsta umferðin var felld niður vegna veðurs. 

Meðalforgjöfin í karlaflokki er +0,45 og í kvennaflokki er meðalforgjöfin 1.8. Í karlaflokki eru 35 keppendur með 0 eða lægra í forgjöf og í kvennaflokki eru 6 keppendur með 0 eða lægra í forgjöf. 

Keppendalistinn er í heild sinni neðst í þessari frétt. 

 

 

advanced divider
advanced divider

Vormótin í ár verða alls 2 og eru þau haldin með nýju sniði þar sem þau telja ekki á stigalista GSÍ mótaraðarinnar og telja ekki á heimslista áhugakylfinga. Veglegt verðlaunafé er í boði á þessu mótu en 25% efstu kylfingarnir hljóta verðlaunafé, 14 karlar og 6 konur.

Karlar:

1. 140.000kr.
2. 127.854kr.
3. 110.097kr.
4. 94.115kr.
5. 79.021kr.
6. 65.703kr.
7. 54.160kr.
8. 44.394kr.
9. 37.291kr.
10. 31.964kr.
11. 28.412kr.
12. 25.748kr.
13. 23.973kr.
14. 22.268kr.

Konur: 

1. 140.000kr.
2. 44.100kr.
3. 35.700kr.
4. 30.450kr.
5. 25.200kr.
6. 19.950kr.

Alls eru keppendur frá 10 golfklúbbum. Flestir eru úr GR eða 21 alls. GKG og GM koma þar á eftir með 13 keppendur hvor um sig. 

  Klúbbur  Konur Karlar Samtals
1 GA- Golfklúbbur Akureyrar 1 1 2
2 GK – Golfklúbburinn Keilir 0 8 8
3 GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 3 10 13
4 GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar 5 8 13
5 GOS – Golfklúbbur Selfoss 1 3 4
6 GR – Golfklúbbur Reykjavíkur 3 18 21
7 GS – Golfklúbbur Suðurnesja 1 5 6
8 GSE – Golfklúbbur Setbergs 0 1 1
10 NK – Nesklúbburinn 0 5 5
Keppandi Klúbbur Forgjöf
Kristján Þór Einarsson GM +5
Logi Sigurðsson GS +4.8
Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG +4.3
Sigurður Bjarki Blumenstein GR +4.2
Andri Þór Björnsson GR +3.7
Hákon Örn Magnússon GR +3.6
Jóhannes Guðmundsson GR +3.4
Ingi Þór Ólafson GM +3.4
Daníel Ísak Steinarsson GK +3.3
Veigar Heiðarsson GA +3.2
Böðvar Bragi Pálsson GR +2.9
Birgir Björn Magnússon GK +2.8
Aron Emil Gunnarsson GOS +2,7
Kristófer Karl Karlsson GM +2.7
Arnór Ingi Finnbjörnsson GR +2.6
Sverrir Haraldsson GM +2.4
Guðjón Frans Halldórsson GKG +1.5
Breki Gunnarsson Arndal GKG +1.4
Tómas Eiríksson Hjaltested GR +1.4
Elvar Már Kristinsson GR +1.4
Andri Már Óskarsson GOS +1.4
Einar Bjarni Helgason GSE +1.3
Pétur Sigurdór Pálsson GOS +1.3
Arnór Tjörvi Þórsson GR +1.3
Sveinn Andri Sigurpálsson GS +1.2
Hjalti Hlíðberg Jónasson GKG +1.1
Arnar Daði Svavarsson GKS +0.9
Jóhann Frank Halldórsson GR +0.8
Róbert Leó Arnórsson GKG +0.7
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS +0.5
Pétur Þór Jaidee GS +0.5
Magnús Yngvi Sigsteinsson GKG +0.5
Jón Karlsson GR +0.4
Ólafur Marel Árnason NK +0.4
Björn Viktor Viktorsson GR +0.2
Gunnar Þór Heimisson GKG +0.1
Andri Már Guðmundsson GM 0.2
Bjarki Snær Halldórsson GK 0.2
Arnór Daði Rafnsson GM 0.4
Tómas Hugi Ásgeirsson GK 0.7
Páll Birkir Reynisson GR 0.9
Birkir Blær Gíslason NK 1.2
Karl Ottó Olsen GR 1.3
Guðmundur Snær Elíasson GKG 1.4
Heiðar Steinn Gíslason NK 1.4
Andri Ágústsson GM 1.5
Nökkvi Gunnarsson NK 1.6
Arnór Már Atlason GR 1.6
Halldór Viðar Gunnarsson GR 1.6
Róbert Smári Jónsson GS 1.8
Jóhannes Sturluson GR 2.3
Kristian Óskar Sveinbjörnsson GM 2.4
Orri Snær Jónsson NK 2.5
Þorsteinn Brimar Þorsteinsson GR 3.8
Máni Freyr Vigfússon GK 3.9
Halldór Jóhannsson GK 4.3
Víkingur Óli Eyjólfsson GK 4..8
Tryggvi Jónsson GKG 4.9
Birkir Thor Kristinsson GK 4.9
Ragnhildur Kristinsdóttir GR +5
Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS +2.2
Berglind Björnsdóttir GR +1.2
Auður Bergrún Snorradóttir GM +0.6
Sara Kristinsdóttir GM +0.1
Eva Kristinsdóttir GM 1
Helga Signý Pálsdóttir GR 1
Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 1
Bryndís Eva Ágústsdóttir GA 3.9
Birna Rut Snorradóttir GM 4
Eva Fanney Matthíasdóttir GKG 4.5
Una Karen Guðmundsdóttir GKG 5.3
Embla Hrönn Hallsdóttir GKG 5.4
Erla Marý Sigurpálsdóttir GM 8.8

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ