GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Meðfylgjandi eru uppfærðar reglur og leiðbeiningar fyrir golfhreyfinguna ásamt minnisblaði og auglýsingu sóttvarnarlæknis.

Helstu breytingar:

2m reglan verður 1m regla og 100 manns í 200 manns

Ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 7. september n.k.

Auglýsingin gildir til 27. september kl. 23:59. Markmið breytinganna sem nú taka gildi er eftir sem áður að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19.

Sérsamböndum ÍSÍ ber að setja reglur um æfingar og keppni í sinni grein, með samþykki sóttvarnaryfirvalda, þar sem skilgreint er hvernig iðkun íþróttarinnar geti farið fram með þeim takmörkunum sem gilda.

Deildu:

Auglýsing