Þátttakendur í Einvíginu 2018

  • Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG – Klúbbmeistari GKG 2018
    Símamótið 2016
    Alfreð Brynjar Kristinssson GKG
  • Björgvin Sigurbergsson, GK – Margfaldur Íslandsmeistari
    Björgvin Sigurbergsson sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu en hann varð Íslandsmeistari síðast þegar mótið fór fram á Jaðarsvelli
  • Björn Óskar Guðjónsson GM – Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018
    Frá Honda-Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni á Garðavelli.
    Björn Óskar Guðjónsson GM
  • Dagbjartur Sigurbrandsson, GR – Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára
    Dagbjartur Sigurbrandsson
  • Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS – Klúbbmeistari GS 2018
  • Kristján Þór Einarsson, GM – Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017
    Kristján Þór Einarsson Myndsethgolfis
  • Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur
    Símamótið 2016
    Ólafur Björn Loftsson GKG
  • Ragnhildur Kristinsdóttir, GR – Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018
    Ragnhildur Kristinsdóttir GR MyndHari
  • Ragnhildur Sigurðardóttir, GR – Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari
    Ragnhildur Sigurðardóttir
  • Rúnar Arnórsson, GK – Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018
    Rúnar Arnórsson MyndHari