Auglýsing

Það er mikið um að vera um næstu helgi, dagana 19.-22. júlí í mótahaldi GSÍ.

Keppt verður á þremur keppnisvöllum á sama tíma,

KPMG-bikarinn fer fram á Eimskipsmótaröðinni, Íslandsmót eldri kylfinga +50, Íslandsmót í holukeppni unglinga og að lokum verður mót á Áskorendamótaröðinni.

Skráning stendur yfir í mótin á golf.is 

19.07.18
Golfklúbburinn Oddur, Urriðavöllur:
Íslandsmót eldri kylfinga (50+) – (ICELANDAIR)

20.07.18
Golfklúbbur Akureyrar, Jaðarsvöllur:
Íslandsbankamótaröðin (4) – Íslandsmótið í holukeppni 

21.07.18
Golfklúbburinn Hamar Dalvík, Arnarholtsvöllur:
Áskorendamótaröð Íslandsbanka (4) – 9 holur 
Áskorendamótaröð Íslandsbanka (4) – 18 holur 

20.07.18
Golfklúbburinn Keilir, Hvaleyrarvöllur:
EIMSKIPSMÓTARÖÐIN – KPMG – Hvaleyrabikarinn (6 ’17-18) 

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ