/

Deildu:

Birgir Leifur Hafþórsson.
Auglýsing

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hóf leik á fimmtudaginn á Áskorendamótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð Evrópu.

Mótið fer fram á ítölsku eyjunni Sardiníu á golfvelli sem heitir Is Molas Resort.

Birgir lék á -1 á fyrsta hringnum eða 70 höggum. Hann fékk þrjá fugla og einn örn á hringnum, og tvo skramba. Hann er í 52. sæti.

Birgir endaði í 45. sæti á móti sem lauk s.l. sunnudag í Tékklandi en þar lék hann hringina fjóra á -6 samtals (73-68-70-71).

Staðan er uppfærð hér:

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ