Auglýsing

María Eir Guðjónsdóttir, GM, sigraði á Íslandsmótinu í golfi í flokki 15-16 ára stúlkna. Íslandsmótið fer fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. María Eir sigraði með fimm högga mun en hún lék hringina þrjá á +19 samtals.

Lokastaðan:

1. María Eir Guðjónsdóttir, GM 232 högg (74-78-80) (+19)
2. Guðrún Jóna Nolan Þorsteinsdóttir, GKG 237 högg (79-83-75) (+24)
3. -4. Bjarney Ósk Harðardóttir, GR 249 högg (86-84-79) (+36)
3.-4. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM 249 högg (78-88-83) (+36)
5. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR 252 högg (86-85-81) (+39)

Staðan í öllum flokkum er hér:

Myndir frá mótinu á gsimyndir.net eru hér.

María Eir Guðjónsdóttir, GM. Mynd/seth@golf.is
Frá vinstri: Guðrún María Nolan, María Eir, Bjarney Ósk, Katrín Sól og Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ. Mynd/seth@golf.is




Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ