Samstarfsaðilar

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, sigraði á Íslandsmótinu í golfi í flokki 17-18 ára pilta. Íslandsmótið fer fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Sigurður Arnar lék á -7 samtals og sigraði með tíu högga mun.

Lokastaðan:

1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 206 högg (68-67-71) (-7)
2.-3. Böðvar Bragi Pálsson, GR 216 högg (72-75-69) (+3)
2.-3. Lárus Ingi Antonsson, GA 216 högg (74-68-74) (+3)
4. Arnór Tjörvi Þórsson, GR 222 högg (75-73-74) (+9)
5. Pétur Sigurdór Pálsson, GOS 223 högg (73-76-75) (+11)

Staðan í öllum flokkum er hér:

Myndir frá mótinu á gsimyndir.net eru hér.

Frá vinstri: Lárus Ingi, Sigurður Arnar, Böðvar Bragi og Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ. Mynd/seth@golf.is
Sigurður Arnar Garðarsson, GKG. Mynd/seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing