Auglýsing

Dagur Fannar Ólafsson, GKG, sigraði á Íslandsmótinu í golfi í flokki 15-16 ára drengja. Íslandsmótið fer fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Dagur sigraði með fimm högga mun en hann lék hringina þrjá á +1 samtals.

Lokastaðan

1. Dagur Fannar Ólafsson, GKG 214 högg (73-72-69) (+1)
2. Bjarni Þór Lúðvíksson, GR 219 högg (73-77-69) (+6)
3. Óskar Páll Valsson, GA 221 högg (69-79-73) (+8)
4. Jóhannes Sturluson, GKG 222 högg (82-72-68) (+9)
5. Ísleifur Arnórsson, GR 225 högg (76-75-74) (+12)

Staðan í öllum flokkum er hér:

Rástímar í öllum flokkum eru hér:

Myndir frá mótinu á gsimyndir.net eru hér.

<strong>Dagur Fannar Ólafsson Íslandsmeistari í golfi í flokki 15 16 ára <strong>
<strong>Frá vinstri Haukur Örn Birgisson forseti GSí Bjarni Þór Dagur Fannar Óskar Páll og Ólafur Arnarsson stjórnarmaður í GSÍ Myndsethgolfis <strong>
Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ