Frá 11. flöt á Korpúlfsstaðavelli. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Fyrsta mót tímabilsins á mótaröð LEK 2024 fór fram s.l. sunnudag á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Alls tóku 180 keppendur þátt og komust færri að en vildu í mótið. Leikið var á lykkjunum Sjórinn/Áin og nafn mótsins var Ping Open.

Úrslit voru eftirfarandi:

Smelltu hér fyrir heildarúrslit mótsins.

Höggleikur kvenna:
1. Þórdís Geirsdóttir, GK 79 högg (+7)
2. María Málfríður Guðnadóttir, GKG 80 högg (+8)
3. Ragnheiður Sigurðardóttir, GKG 84 högg (+12)

Höggleikur +65 ára:
1. Björg Þórarinsdóttir, GO 83 högg (+11)

Höggleikur karla:
1. Sigurbjörn Þorgeirsson, GFB 70 högg (-2)
2. Hjalti Pálmason, GM 71 högg (-1)
3. Gunnar Páll Þórisson, GKG 71 högg (-1)

Höggleikur +65 ára:
1. Óskar Sæmundsson, GR 79 högg (+7)

Punktakeppni kvenna:
1. Ragnheiður Stephensen, GKG 35 punktar.
2. Þyrí Valdimarsdóttir, NK 33. punktar.
3. Elísabet Valdimarsdóttir, GL GL

Punktakeppni karla:
1. Heiðar P. Breiðfjörð, GEY 38 punktar.
2. Grímur Arnarson, GOS 37 punktar.
3. Grímur Þórisson, GFB 35 punktar.

445735423 10230339144840013 2696730300642244889 n


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ