Auglýsing

Kylfingurinn Sigurbjörn Þorgeirsson, úr Golfklúbbi Fjallabyggðar, var um liðna helgi kjörinn Íþróttamaður Fjallabyggðar 2023. Athöfnin fór fram í félagsheimilinu Tjarnarborg.

Það Kiwanisklúbburinn Skjöldur og Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar sem standa að valinu, í samstarfi við íþróttafélög innan UÍF, sem og að athöfninni sjálfri.

Sigurbjörn tók þátt í fjölda móta, innanlands sem utan, á síðasta ári og náði frábærum árangri. Hann keppti m.a. með landsliði Íslands 50+ á Evrópumóti og varð þar meðal efstu manna og varð í þriðja sæti í Íslandsmóti kylfinga 50+ svo eitthvað sé nefnt.

Nánar hér:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ