Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 50 ára og eldri í 2. deild kvenna fór fram á Vestmannaeyjavelli dagana 20.-22. ágúst s.l. Alls tóku 5 klúbbar þátt við frábærar aðstæður hjá Golfklúbbi Vestmanneyja.

Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV) og Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB) léku til úrslita um sæti í efstu deild. Þar hafði GV betur. Golfklúbbur Öndverðarnss (GÖ) varð í þriðja sæti.

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 2. deild kvenna Golfklúbbur Vestmannaeyja.

2. deild kvenna, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.

1. Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)
2. Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
3. Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
4. Golfklúbbur Selfoss (GOS)
5. Golfklúbbur Suðurnesja (GS)

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ