Sigurliði GBE frá vinstri: Guðni Fannar Carico, Bogi Ísak Bogason, Bogi Níls Bogason, Jón Bjarki Oddsson, Björn Öder Ólason. Á myndina vantar Sigurð Pétur Oddsson.
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 4. deild karla fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 13.-15. ágúst.

Alls tóku 8 klúbbar taka þátt – efsta liðið fór upp í 3. deild og neðsta liðið féll í 5. deild.

Leikið var í tveimur riðlum og komust tvö efstu liðin í undanúrslit.

Efsta liðið úr A-riðli lék gegn liði nr. 2 úr B-riðli.

Efsta liðið úr B-riðli lék gegn liði nr. 2 úr A-riðli. Liðin sem enda í sætum 3-4 í A og B riðli leika um sæti 5-8.

Golfklúbbur Byggðaholts, GBE, frá Eskifirði sigraði í 4. deildinni og kemst því upp í 3. deild.

Í úrslitaleiknum hafði GBE betur gegn Golfklúbbi Bolungarvíkur, GBO.

Golfklúbburinn Mostri í Stykkishólmi endaði í þriðja sæti.

Það varð hlutskipti Golfklúbbs Álftaness að falla í 5. deild.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu, úrslit og ýmislegt annað.

A – riðill
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
Helgi Runólfsson, Guðbjörn Ólafsson,
Sverrir Birgisson, Adam Örn Stefánsson,
Gunnlaugur Atli Kristinsson, Grétar Þór Sigurðsson.
Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)
Jóhanna Már Sigurbjörnsson, Salmann Héðinn Árnason,
Sævar Örn Kárason, Bjarnþór Erlendsson,
Guðjón Marinó Ólafsson, Jón Karl Ágústsson.
Golfklúbburinn Mostri (GMS)
Margeir Ingi Rúnarsson, Rúnar Örn Jónsson,
Sigursveinn P. Hjaltalín, Davíð Einar Hafsteinsson.
Golfklúbbur Álftaness (GÁ)
Anton Kjartansson, Björn Halldórsson,
Birgir Haraldsson, Einar Georgsson,
Kjartan Antonsson, Samúel Árnason,.
B – riðill
Golfklúbbur Þorlákshafnar (GÞ)
Arnór Snær Guðmundsson, Guðmundur Karl Guðmundsson,
Óskar Gíslason, Svanur Jónsson, Ingvar Jónsson.
Golfklúbbur Byggðaholts (GBE)
Bogi Ísak Bogason, Bogi Nils Bogason,
Björn Öder Ólason, Jón Bjarki Oddsson,
Guðni Fannar Carrico, Sigurður Pétur Oddsson.
Golfklúbburinn Geysir (GEY)
Bergur Konráðsson, Edwin Roald, Magnús Bjarnason,
Pálmi Hlöðversson, Oddgeir Oddgeirsson.
Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO)
Daði Valgeir Jakobsson, Flosi Valgeir Jakobsson,
Janusz Duszak, Wirot Khiansanthia,
Ingólfur Ívar Hallgrímsson, Guðmundur Ingi Albertsson.

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ