Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 5. deild karla fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 13.-15. ágúst.

Alls tóku 5 klúbbar þátt – efsta liðið fór upp í 4. deild.

Leikið var í einum riðli og léku öll liðin fjóra leiki.

Golfklúbbur Sandgerðis, GSG, sigraði eftir harða keppni og leikur í 4. deild á næsta ári. Golfklúbburinn Jökull, GJÓ, varð í öðru sæti og Golfklúbbur Hornafjarðar, GHH, í því þriðja. Lokastöðuna og úrslitin úr viðureignunum má sjá hér fyrir neðan.

Sveit Sandgerðis var þannig skipuð: Óskar Marinó Jónsson, Atli Þór Karlsson,
Davíð Jónsson, Svavar Grétarsson, Guðfinnur Örn Magnússon, Annel Jón Þorkelsson.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu, úrslit og ýmislegt annað.

5. deild karla
Golfklúbburinn Jökull (GJÓ)
Rögnvaldur Ólafsson, Hjörtur Ragnarsson, Davíð Viðarsson,
Jón Bjarki Jónatansson, Sæþór Gunnarsson, Viðar Gylfason.
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (GFH)
Aðalsteinn Ingi Magnússon, Rúnar Magnússon,
Kjartan Ágúst Jónsson, Friðrik Bjartur Magnússon
Baldur Einar Jónsson, Stefán Þór Eyjólfsson.
Golfklúbbur Sandgerðis (GSG)
Óskar Marinó Jónsson, Atli Þór Karlsson,
Davíð Jónsson, Svavar Grétarsson,
Guðfinnur Örn Magnússon, Annel Jón Þorkelsson.
Golfklúbbur Hornafjarðar (GHH)
Halldór Sævar Birgisson, Halldór Steinar Kristjánsson,
Óli Kristján Benediktsson, Jón Guðni Sigurðsson,
Héðinn Sigurðsson, Stefán Viðar Sigtryggsson.
Golfklúbburinn Hamar Dalvík (GHD)
Andri Geir Viðarsson, Bjarni Jóhann Valdimarsson,
Daði Hrannar Jónsson, Einar Ágúst Magnússon,
Gústaf Adolf Þórarinsson.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ