Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 2021 – 2. og 3. deild karla + 50 ára – rástímar, úrslit og staða

Íslandsmót golfklúbba í 2. og 3. deild karla +50 ára flokki fer fram á Vestmannaeyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja dagana 19.-21. ágúst.

Myndir frá mótinu – smelltu hér:

2. deild karla:

Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild 2021 í +50 ára. Neðsta liðið fellur í 3. deild.

Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit.

Efsta liðið úr A-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr B-riðli.

Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli. Liðin sem enda í sætum 3-4 í A og B riðli leika um sæti 5-8.

2. deild: Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit, stöðu og ýmsar aðrar upplýsingar:

A-riðill
Nesklúbburinn, NK
Aðalsteinn Jónsson, Baldur Þór Gunnarsson, Gauti Grétarsson,
Gunnlaugur Jóhannsson, Hinrik Þráinsson, Kristján Björn Haraldsson,
Logi Bergmann Eiðsson, Sævar Egilsson.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM
Ásbjörn Þ. Björgvinsson, Eyþór Ágúst Kristjánsson, Halldór Friðgeir Ólafsson
Halldór Magni Þórðarson, Haraldur V. Haraldsson, Ingvar Haraldur Ágústsson
Jónas Heiðar Baldursson, Kári Tryggvason, Victor Viktorsson.
Golfklúbbur Vestmannaeyja, GV
Aðalsteinn Ingvarsson, Guðjón Grétarsson, Hlynur Stefánsson,
Helgi Bragason, Helgi Sigurðsson, Jóhann Pétursson,
Jónas Jónasson, Sigurjón Hinrik Adolfsson, Sigurjón Pálsson.
Golfklúbburinn Esja, GE
Helgi Anton Eiríksson, Guðlaugur Rafnsson,
Ragnar Þór Ragnarsson, Þorsteinn Sverrisson,
Eiríkur Guðmundsson, Gunnar Már Sigurfinnsson, Páll Ingólfsson.
B-riðill
Golfklúbbur Sandgerðis, GSG
Hlynur Jóhannsson, Sigurjón Georg Ingibjörnsson, Þórhallur Óskarsson,
Erlingur Jónsson, Sveinn Hans Gíslason, Valur Rúnar Ármansson,
Þorsteinn Bergmann Sigurðsson, Júlíus Margeir Steinþórsson
Golfklúbburinn Leynir, GL
Björn Bergmann Þórhallsson, Pétur V Georgsson,
Kristján Kristjánsson,Kristivin Bjarnason,
Sigurður Elvar Þórólfsson, Halldór B Hallgrímsson,
Kristinn G Hjartarson,
Hlynur Sigurdórsson, Jóhann Þór Sigurðsson
Golfklúbbur Setbergs, GSE
Sigurjón Sigmundsson, Árni Jón Eggertsson,
Árni Björn Erlingsson, Árni Þór Frysteinsson,
Sigurður Óli Guðnason, Héðinn Gunnarsson,
Ólafur Haukur Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson.
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, GVS
Bergsteinn Arnarsson, Birgir Þórisson, Guðbjörn Ólafsson,
Jóhann Sigurbergsson, Magnús Kristófersson,
Páll Skúlason, Reynir Ámundason,
Ríkharður Bragason, Sigurður Hallbjörnsson.

3. deild karla:

Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 3. deild 2021 í +50 ára. Sigurliðið í 3. deild fær sæti í 2. deild á næsta ári.

Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit.

Efsta liðið úr A-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr B-riðli.

Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli. Liðin sem enda í sætum 3-4 í A og B riðli leika um sæti 5-8.

3. deild: Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit, stöðu og ýmsar aðrar upplýsingar:

A-riðill
Golfklúbbur Grindavíkur, GG
Ingvar Guðjónsson, Guðmundur Pálsson, Guðmundur Bragason,
Þorlákur Halldórsson, Birgir Hermansson, Ellert Magnússon.
Golfklúbburinn Hamar/Dalvík, GHD
Sigurður Sveinn Alfreðsson, Valgeir Magnússon,
Hinrik, Óskar Sigurpálsson, Gústaf Adolf Þórarinsson.
Golfklúbbur Hveragerðis, GHG
Einar Lyng Hjaltason, Erlingur Arthúrsson
Auðunn Guðjónsson, Elías Óskarsson
Hjörtur Björgvin Árnason.
Golfklúbburinn Mostri, GMS
Rúnar Gíslason, Rafn Rafnsson,
Skarphéðinn Skarphéðinsson, Rúnar Örn Jónsson,
Sigursveinn Hjaltalín.
B-riðill
Golfklúbbur Selfoss, GOS
Ögmundur Kristjánsson, Halldór Morthens Ágústsson,
Svanur Geir Bjarnason, Halldór Sigþórsson,
Grímur Arnarson, Guðjón Öfjörð.
Golfklúbbur Bolungarvíkur, GBO
Runólfur Pétursson, Unnsteinn Sigurjónsson,
Páll Guðmundsson, Jóhann Ævarsson, Bjarni Pétursson.
xGolfklúbbur Fjallabyggðar, GFB
Grímur Þórisson, Þorleifur Gestsson,
Fylkir Þór Guðmundsson, Sigurbjörn Þorgeirsson.
Golfklúbbur Ísafjarðar, GÍ
Kristinn Þórir Kristjánsson, Víðir Arnarson,
Guðjón H. Ólafsson, Jakob Tryggvason,
Guðni Ó. Guðnason, Einar Gunnlaugsson.
Exit mobile version