Íslandsmót golfklúbba 2021 – 1. deild karla + 50 ára – rástímar, úrslit og staða

Íslandsmót golfklúbba 1. deild karla +50 ára flokki fer fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness dagana 19.-21. ágúst. Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild 2021 í +50 ára. Neðsta liðið í 1. deild fellur í 2. deild. Leikið er í tveimur riðlum og … Halda áfram að lesa: Íslandsmót golfklúbba 2021 – 1. deild karla + 50 ára – rástímar, úrslit og staða