Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla fór fram hjá Golfklúbbnum Leyni 24. – 26. júlí.

Alls tóku 8 golfklúbbar þátt, og var þeim skipt upp í tvo riðla. Hver klúbbur lék þrjá leiki í riðlakeppni, og tvö efstu liðin úr hvorum riðli léku í undanúrslitum

Golfklúbbur Selfoss lagði Nesklúbbinn í úrslitaleik um sæti í efstu deild. GOS leikur því í 1. deild á næsta ári á Íslandsmóti Golfklúbba. Golfklúbbur Húsavíkur féll úr 2. deild.

Lokastaðan:

1. Golfklúbbur Selfoss (GOS)
*GOS leikur í 1. deild að ári
2. Nesklúbburinn (NK)
3. Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
4. Golfklúbbur Setbergs (GSE)
5.Golfklúbburinn Oddur (GO)
6. Golfklúbbur Skagafjarðar
7. Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
8. Golfklúbbur Húsavíkur
*Golfklúbbur Húsavíkur féll í 3. deild

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og liðsskipan.

Golfklúbbur Selfoss.
Nesklúbburinn.
Golfklúbbur Öndverðarness.

A-riðill:

Golfklúbbur Selfoss, GOS
Nesklúbburinn, NK
Golfklúbburinn Oddur, GO
Golfklúbbur Skagafjarðar, GSS

B-riðill:

Golfklúbbur Setbergs, GSE
Golfklúbbur Öndverðarness, GÖ
Golfklúbbur Kiðjabergs, GKB
Golfklúbbur Húsavíkur, GH


Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og liðsskipan.

Upplýsingar um mótið á Golfbox eru hér:

Leikmannalisti í 2. deild karla er hér:

Staðan í 2. deild karla er hér:

Rástímar í 2. deild karla eru hér:

Úrslit úr 1. umferð:

Úrslit úr 2. umferð:

Úrslit úr 3. umferð:

Úrslit úr 4. umferð:

Úrslit úr 5. umferð:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ