Auglýsing

Guðmundur Arason úr Golfklúbbi Reykjavíkur er elsti keppandinn í karlaflokki en hann er fæddur árið 1966 og er því á 54. aldursári. Guðmundur er með 1,2 í forgjöf. Hjalti Pálmason úr GR er næst elsti keppandinn en hann er fæddur árið 1969 og er því á 50. aldursári. Jón H. Karlsson er þriðji elsti keppandinn í karlaflokki en hann er einnig úr GR. Jón er fæddur árið 1969 líkt og Hjalti. 

Nína Björk Geirsdóttir úr GM er eini keppandinn sem er eldri en 35 ára í kvennaflokknum en hún er 37 ára, fædd 1983. Þrír keppendur í kvennaflokknum eru fæddar árið 1992 og eru á 28. aldursári. Þær eru allar næst elstar í kvennafloknum, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR, Berglind Björnsdóttir GR og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA. 

Fjórir yngstu kylfingar Íslandsmótsins eru öll fædd árið 2006 og eru því á fermingarárinu. 

Í karlaflokki er Veigar Heiðarsson yngstur en hann er úr Golfklúbbi Akureyrar. Veigar er með 2,3 í forgjöf en faðir hans er Heiðar Davíð Bragason, íþróttastjóri GA, og Íslandsmeistari í golfi 2005. Heiðar Davíð er á meðal keppenda á mótinu og verður spennandi að fylgjast með baráttu þeirra. Heiðar Davíð er fæddur árið 1977 og er 14. elsti keppandinn en hann er með 0,4 í forgjöf. 

Í kvennaflokki eru þrír keppendur fæddir árið 2006. Tvær þeirra eru úr GR, þær Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Helga Signý Pálsdóttir. Perla Sól er með 3 í forgjöf en hún tók þátt á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum árið 2018 en þá var hún 11 ára gömul. Perla er fædd 28. september en á þeim degi fagnar hún 14 ára afmæli sínu. Helga Signý er með 7 í forgjöf. Eldri bróðir hennar, Böðvar Bragi Pálsson, er meðall keppenda á Íslandsmótinu en hann er jafnframt forgjafarlægsti keppandinn í karlaflokki með +4,2 í forgjöf. Böðvar, sem er nýbakaður klúbbmeistari GR í meistaraflokki, er fæddur árið 2003. Dagbjartur Sigurbrandsson, eldri bróðir Perlu, er einnig á meðal keppenda. Dagbjartur er fæddur árið 2002 og er hann með +3,8 í forgjöf. Karen Lind Stefánsdóttir, GKG, er sú þriðja sem er fædd árið 2006 í kvennaflokknum. Karen Lind er með 7,3 í forgjöf.

Keppendur á Íslandsmótinu í golfi 2020 – raðað eftir aldri:

Veigar HeiðarssonGolfklúbbur Akureyrar2006
Perla Sól SigurbrandsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur2006
Helga Signý PálsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur2006
Karen Lind StefánsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2006
Gunnlaugur Árni SveinssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2005
Berglind Erla BaldursdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar2005
Sara KristinsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar2005
Dagur Fannar ÓlafssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2004
Bjarni Þór LúðvíkssonGolfklúbbur Reykjavíkur2004
Óskar Páll ValssonGolfklúbbur Akureyrar2004
Róbert Leó ArnórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2004
Nína Margrét ValtýsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur2004
Jóhannes SturlusonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2004
María Eir GuðjónsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar2004
Guðrún Jóna Nolan ÞorsteinsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2004
Katrín Sól DavíðsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar2004
Bjarney Ósk HarðardóttirGolfklúbbur Reykjavíkur2004
Auður SigmundsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur2004
Böðvar Bragi PálssonGolfklúbbur Reykjavíkur2003
Breki Gunnarsson ArndalGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2003
Finnur Gauti VilhelmssonGolfklúbbur Reykjavíkur2003
Björn Viktor ViktorssonGolfklúbburinn Leynir2003
Kjartan Sigurjón KjartanssonGolfklúbbur Reykjavíkur2003
Mikael Máni SigurðssonGolfklúbbur Akureyrar2003
Eva María GestsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2003
Dagbjartur SigurbrandssonGolfklúbbur Reykjavíkur2002
Tómas Eiríksson HjaltestedGolfklúbbur Reykjavíkur2002
Hulda Clara GestsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2002
Sigurður Arnar GarðarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2002
Lárus Ingi AntonssonGolfklúbbur Akureyrar2002
Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur2002
Svanberg Addi StefánssonGolfklúbburinn Keilir2002
Pétur Sigurdór PálssonGolfklúbbur Selfoss2002
Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGolfklúbbur Akureyrar2002
Logi SigurðssonGolfklúbbur Suðurnesja2002
Bjarki Snær HalldórssonGolfklúbburinn Keilir2002
Arnór Tjörvi ÞórssonGolfklúbbur Reykjavíkur2002
Hjalti Hlíðberg JónassonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2002
Ólafur Marel ÁrnasonNesklúbburinn2002
Magnús Yngvi SigsteinssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2002
Ásdís ValtýsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur2002
Kristín Sól GuðmundsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar2002
Marianna UlriksenGolfklúbburinn Keilir2002
Sigurður Bjarki BlumensteinGolfklúbbur Reykjavíkur2001
Kristófer Karl KarlssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar2001
Ingi Þór ÓlafsonGolfklúbbur Mosfellsbæjar2001
Aron Emil GunnarssonGolfklúbbur Selfoss2001
Jón GunnarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2001
Andri Már GuðmundssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar2001
Kjartan Óskar KaritasarsonNesklúbburinn2001
Bjarni Freyr ValgeirssonGolfklúbbur Reykjavíkur2001
Árný Eik DagsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2001
Viktor Markusson KlingerGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2001
Orri Snær JónssonNesklúbburinn2001
María Björk PálsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2001
Inga Lilja HilmarsdóttirGolfklúbburinn Keilir2001
Viktor Ingi EinarssonGolfklúbbur Reykjavíkur2000
Daníel Ísak SteinarssonGolfklúbburinn Keilir2000
Sverrir HaraldssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar2000
Heiðrún Anna HlynsdóttirGolfklúbbur Selfoss2000
Ingvar Andri MagnússonGolfklúbbur Reykjavíkur2000
Ragnar Már RíkharðssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar2000
Elvar Már KristinssonGolfklúbbur Reykjavíkur2000
Hilmar Snær ÖrvarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2000
Páll Birkir ReynissonGolfklúbbur Reykjavíkur2000
Ingi Rúnar BirgissonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2000
Anna Júlía ÓlafsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2000
Sigurður Már ÞórhallssonGolfklúbbur Reykjavíkur1999
Hákon Örn MagnússonGolfklúbbur Reykjavíkur1998
Jóhannes GuðmundssonGolfklúbbur Reykjavíkur1998
Hlynur BergssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1998
Saga TraustadóttirGolfklúbbur Reykjavíkur1998
Daníel Ingi SigurjónssonGolfklúbbur Vestmannaeyja1998
Eva Karen BjörnsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur1998
Róbert Smári JónssonGolfklúbbur Suðurnesja1998
Aron Skúli IngasonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1998
Gunnar Blöndahl GuðmundssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1998
Einar Bjarni HelgasonGolfklúbbur Fljótsdalshéraðs1998
Helgi Snær BjörgvinsssonGolfklúbburinn Keilir1998
Atli Már GrétarssonGolfklúbburinn Keilir1998
Ragnar Áki RagnarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1998
Arna Rún KristjánsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar1998
Ragnhildur KristinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur1997
Birgir Björn MagnússonGolfklúbburinn Keilir1997
Björn Óskar GuðjónssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1997
Vikar JónassonGolfklúbburinn Keilir1997
Víðir Steinar TómassonGolfklúbbur Akureyrar1997
Bragi ArnarsonGolfklúbbur Reykjavíkur1997
Hafdís Alda JóhannsdóttirGolfklúbburinn Keilir1997
Andri ÁgústssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1997
Aron Snær JúlíussonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1996
Egill Ragnar GunnarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1996
Eyþór Hrafnar KetilssonGolfklúbbur Akureyrar1996
Ævarr Freyr BirgissonGolfklúbbur Akureyrar1996
Arnór Ingi GíslasonGolfklúbbur Selfoss1996
Orri Bergmann ValtýssonGolfklúbburinn Keilir1996
Ragnar Már GarðarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1995
Arnar Geir HjartarsonGolfklúbbur Skagafjarðar1995
Stefán Þór BogasonGolfklúbbur Reykjavíkur1995
Elías Beck SigurþórssonGolfklúbburinn Keilir1995
Skúli Ágúst ArnarsonGolfklúbburinn Oddur1995
Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGolfklúbburinn Keilir1994
Bjarki PéturssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1994
Daníel HilmarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1994
Stefán Óli MagnússonGolfklúbbur Reykjavíkur1994
Dagur EbenezerssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1993
Ástrós ArnarsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1993
Ólafía Þórunn KristinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur1992
Rúnar ArnórssonGolfklúbburinn Keilir1992
Berglind BjörnsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur1992
Jón Ingi GrímssonGolfklúbbur Selfoss1992
Hákon HarðarsonGolfklúbbur Reykjavíkur1992
Stefanía Kristín ValgeirsdóttirGolfklúbbur Akureyrar1992
Haraldur Franklín MagnúsGolfklúbbur Reykjavíkur1991
Andri Þór BjörnssonGolfklúbbur Reykjavíkur1991
Andri Már ÓskarssonGolfklúbbur Selfoss1991
Örvar SamúelssonGolfklúbbur Akureyrar1991
Theodór Emil KarlssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1991
Sveinbjörn GuðmundssonGolfklúbburinn Keilir1991
Axel BóassonGolfklúbburinn Keilir1990
Hrafn GuðlaugssonGolfklúbburinn Setberg1990
Arnór Ingi FinnbjörnssonGolfklúbbur Reykjavíkur1989
Pétur Þór JaideeGolfklúbbur Suðurnesja1989
Grétar EiríkssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1989
Kristján Þór EinarssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1988
Jóhann Már SigurbjörnssonGolfklúbbur Siglufjarðar1988
Ólafur Björn LoftssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1987
Stefán Þór HallgrímssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1987
Haukur Már ÓlafssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1986
Magnús LárussonGolfklúbburinn Esja1985
Nína Björk GeirsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar1983
Sigmundur Einar MássonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1983
Birgir GuðjónssonGolfklúbburinn Esja1983
Tómas Peter Broome SalmonGolfklúbburinn Esja1982
Helgi RunólfssonGolfklúbburinn Keilir1982
Elfar Rafn SigþórssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1980
Rafn Stefán RafnssonGolfklúbbur Borgarness1978
Heiðar Davíð BragasonGolfklúbbur Akureyrar1977
Hlynur Geir HjartarsonGolfklúbbur Selfoss1976
Guðjón Karl ÞórissonGolfklúbburinn Esja1976
Guðmundur Rúnar HallgrímssonGolfklúbbur Suðurnesja1975
Sturla HöskuldssonGolfklúbbur Akureyrar1975
Magnús BjarnasonGolfklúbburinn Geysi1974
Arnar SigurbjörnssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1973
Margeir VilhjálmssonGolfklúbbur Reykjavíkur1972
Guðlaugur RafnssonGolfklúbburinn Esja1971
Sigurbjörn ÞorgeirssonGolfklúbbur Fjallabyggðar1971
Hallsteinn I TraustasonGolfklúbbur Öndverðarness1970
Hjalti PálmasonGolfklúbbur Reykjavíkur1969
Jón KarlssonGolfklúbbur Reykjavíkur1969
Guðmundur ArasonGolfklúbbur Reykjavíkur1966

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ