Auglýsing

Keppendur á Íslandsmótinu 2020 í golfi koma frá 20 klúbbum víðsvegar af landinu og 6 þeirra eru bæði með keppendur í karla – og kvennaflokki.

Golfklúbbur Reykjavíkur er með flesta keppendur eða 39 alls, þar af 12 konur. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er með 30 keppendur alls og þar af 8 konur og þar á eftir kemur Golfklúbbur Mosfellsbæjar með 23 keppendur og þar af 7 konur.

Yngsti golfklúbbur landsins, Golfklúbburinn Esja, sem er með aðsetur á Brautarholtsvelli á Kjalarnesi kemur sterkur inn á sitt fyrsta Íslandsmót með 5 keppendur en félagar í klúbbnum eru aðeins 23 alls. Golfklúbburinn Esja var stofnaður haustið 2019.

KlúbburKarlarKonurSamtals
Golfklúbbur ReykjavíkurGR271239
Golfklúbbur Kópavogs og GarðabæjarGKG22830
Golfklúbbur MosfellsbæjarGM16723
Golfklúbburinn KeilirGK13417
Golfklúbbur AkureyrarGA10212
Golfklúbbur SelfossGOS617
Golfklúbburinn EsjaGE505
Golfklúbbur SuðurnesjaGS404
NesklúbburinnNK303
Golfklúbbur SetbergsGSE101
Golfklúbburinn OddurGO101
Golfklúbburinn LeynirGL101
Golfklúbburinn GeysirGEY101
Golfklúbbur VestmannaeyjaGV101
Golfklúbbur SkagafjarðarGSS101
Golfklúbbur SiglufjarðarGKS101
Golfklúbbur Öndverðarness101
Golfklúbbur FljótsdalshéraðsGFH101
Golfklúbbur FjallabyggðarGFB101
Golfklúbbur BorgarnessGB101
Samtals11734151

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ