/

Deildu:

Auglýsing

Á Íslandsmótinu í golfi er keppt í höggleik og forgjöf keppenda hefur engin áhrif á lokaúrslitin. Það er samt sem áður áhugavert að rýna í forgjöf keppenda sem hefur aldrei verið lægri að meðaltali. Meðalforgjöfin í karlaflokki er 0.4, sú lægsta er -4,2 og sú hæsta er 3.1. 

Í kvennaflokki er meðalforgjöf keppenda 2.8, sú lægsta er -3.7 og sú hæsta 7.7. Forgjafarlágmörkin í karlaflokki eru 5.5 og 8.5 í kvennaflokki. 

Forgjafarlægstu keppendur mótsins eru: 

Böðvar Bragi Pálsson, GR – 4.2
Haraldur Franklín Magnús, GR -3.9
Axel Bóasson, GR -3.9
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR -3.8
Rúnar Arnórsson , GK -3.7
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR -3.7
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR -3.7
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK -3.6

Karlaflokkur, nafnKlúbburForgjöfFæðingarár
Böðvar Bragi PálssonGR-4.22003
Haraldur Franklín MagnúsGR-3.91991
Axel BóassonGK-3.91990
Dagbjartur SigurbrandssonGR-3.82002
Rúnar ArnórssonGK-3.71992
Bjarki PéturssonGKG-3.61994
Hákon Örn MagnússonGR-3.51998
Andri Þór BjörnssonGR-3.51991
Aron Snær JúlíussonGKG-3.51996
Jóhannes GuðmundssonGR-3.51998
Hlynur BergssonGKG-31998
Ólafur Björn LoftssonGKG-2.81987
Tómas Eiríksson HjaltestedGR-2.62002
Sigurður Bjarki BlumensteinGR-2.62001
Birgir Björn MagnússonGK-2.61997
Viktor Ingi EinarssonGR-2.52000
Ragnar Már GarðarssonGKG-2.31995
Daníel Ísak SteinarssonGK-2.22000
Björn Óskar GuðjónssonGM-2.11997
Magnús LárussonGE-21985
Sigurður Arnar GarðarssonGKG-22002
Guðmundur Rúnar HallgrímssonGS-1.91975
Hlynur Geir HjartarsonGOS-1.81976
Kristófer Karl KarlssonGM1.72001
Arnór Ingi FinnbjörnssonGR-1.61989
Egill Ragnar GunnarssonGKG-1.31996
Sigmundur Einar MássonGKG-1.31983
Ingi Þór ÓlafsonGM-1.22001
Aron Emil GunnarssonGOS-1.22001
Daníel Ingi SigurjónssonGV-1.11998
Arnar Geir HjartarsonGSS-11995
Andri Már ÓskarssonGOS-0.91991
Tómas Peter Broome SalmonGE-0.91982
Stefán Þór BogasonGR-0.91995
Kristján Þór EinarssonGM-0.81988
Lárus Ingi AntonssonGA-0.82002
Sverrir HaraldssonGM-0.82000
Vikar JónassonGK-0.71997
Jón GunnarssonGKG0.62001
Örvar SamúelssonGA-0.61991
Andri Már GuðmundssonGM-0.62001
Svanberg Addi StefánssonGK-0.52002
Hjalti PálmasonGR-0.41969
Heiðar Davíð BragasonGA-0.41977
Ingvar Andri MagnússonGR02000
Birgir GuðjónssonGE01983
Ragnar Már RíkharðssonGM0.12000
Elvar Már KristinssonGR0.22000
Pétur Sigurdór PálssonGOS0.42002
Haukur Már ÓlafssonGM0.51986
Hrafn GuðlaugssonGSE0.51990
Breki Gunnarsson ArndalGKG0.62003
Elías Beck SigurþórssonGK0.61995
Theodór Emil KarlssonGM0.81991
Dagur Fannar ÓlafssonGKG0.82004
Róbert Smári JónssonGS0.81998
Eyþór Hrafnar KetilssonGE0.81996
Víðir Steinar TómassonGA0.81997
Kjartan Óskar KaritasarsonNK0.82001
Aron Skúli IngasonGM0.91998
Gunnar Blöndahl GuðmundssonGKG0.91998
Jón KarlssonGR11969
Pétur Þór JaideeGS1.11989
Guðmundur ArasonGR1.21966
Ævarr Freyr BirgissonGA1.31996
Dagur EbenezerssonGM1.31993
Finnur Gauti VilhelmssonGR1.32003
Bjarni Þór LúðvíkssonGR1.32004
Daníel HilmarssonGKG1.31994
Hilmar Snær ÖrvarssonGKG1.42000
Logi SigurðssonGS1.42002
Guðjón Karl ÞórissonGE1.51976
Björn Viktor ViktorssonGL1.52003
Rafn Stefán RafnssonGB1.51978
Guðlaugur RafnssonGE1.61971
Einar Bjarni HelgasonGFH1.61998
Bragi ArnarsonGR1.61997
Jón Ingi GrímssonGOS1.61992
Gunnlaugur Árni SveinssonGKG1.82005
Bjarni Freyr ValgeirssonGR1.82001
Bjarki Snær HalldórssonGK1.82002
Páll Birkir ReynissonGR1.82000
Kjartan Sigurjón KjartanssonGR1.82003
Helgi RunólfssonGK1.91982
Arnór Tjörvi ÞórssonGR1.92002
Sigurbjörn ÞorgeirssonGFB21971
Stefán Óli MagnússonGR2.11994
Óskar Páll ValssonGA2.12004
Sturla HöskuldssonGA2.21975
Róbert Leó ArnórssonGKG2.32004
Helgi Snær BjörgvinsssonGK2.31998
Viktor Markusson KlingerGKG2.32001
Arnór Ingi GíslasonGOS2.31996
Veigar HeiðarssonGA2.42006
Hákon HarðarsonGR2.41992
Sigurður Már ÞórhallssonGR2.41999
Hjalti Hlíðberg JónassonGKG2.52002
Margeir VilhjálmssonGR2.61972
Arnar SigurbjörnssonGM2.61973
Ólafur Marel ÁrnasonNK2.62002
Jóhannes SturlusonGKG2.62004
Orri Snær JónssonNK2.62001
Mikael Máni SigurðssonGA2.62003
Atli Már GrétarssonGK2.71998
Jóhann Már SigurbjörnssonGKS2.71988
Hallsteinn I Traustason2.71970
Orri Bergmann ValtýssonGK2.71996
Sveinbjörn GuðmundssonGK2.81991
Ingi Rúnar BirgissonGKG2.82000
Magnús Yngvi SigsteinssonGKG2.82002
Elfar Rafn SigþórssonGM2.91980
Magnús BjarnasonGEY2.91974
Skúli Ágúst ArnarsonGO31995
Grétar EiríkssonGM31989
Ragnar Áki RagnarssonGKG31998
Stefán Þór HallgrímssonGM3.11987
Andri ÁgústssonGM3.11997
Kvennaflokkur, nafnKlúbburForgjöfFæðingarár
Ólafía Þórunn KristinsdóttirGR-3.71992
Ragnhildur KristinsdóttirGR-3.71997
Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGK-3.61994
Hulda Clara GestsdóttirGKG-2.52002
Nína Björk GeirsdóttirGM-1.41983
Saga TraustadóttirGR-1.31998
Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGR-0.72002
Eva Karen BjörnsdóttirGR-0.41998
Heiðrún Anna HlynsdóttirGOS02000
Berglind BjörnsdóttirGR0.31992
Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA12002
Árný Eik DagsdóttirGKG2.22001
Nína Margrét ValtýsdóttirGR2.42004
Hafdís Alda JóhannsdóttirGK2.41997
María Björk PálsdóttirGKG2.92001
Perla Sól SigurbrandsdóttirGR32006
Ástrós ArnarsdóttirGKG3.41993
Stefanía Kristín ValgeirsdóttirGA3.51992
Arna Rún KristjánsdóttirGM3.61998
Eva María GestsdóttirGKG3.72003
María Eir GuðjónsdóttirGM4.12004
Ásdís ValtýsdóttirGR4.22002
Anna Júlía ÓlafsdóttirGKG4.32000
Guðrún Jóna Nolan ÞorsteinsdóttirGKG4.72004
Katrín Sól DavíðsdóttirGM4.92004
Bjarney Ósk HarðardóttirGR5.32004
Kristín Sól GuðmundsdóttirGM5.62002
Inga Lilja HilmarsdóttirGK6.82001
Helga Signý PálsdóttirGR72006
Berglind Erla BaldursdóttirGM7.22005
Sara KristinsdóttirGM7.32005
Karen Lind StefánsdóttirGKG7.32006
Auður SigmundsdóttirGR7.52004
Marianna UlriksenGK7.72002

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ