Annað mót tímabilsins á Íslandsbankamótaröð unglinga fer fram um helgina á Strandarvelli á Hellu.

Aðstæður eru allar hinar bestu. Frábært veður eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í morgun.

Tæplega 130 keppendur eru skráðir til leiks og lýkur keppni á sunnudag

Deildu:

Auglýsing