Íslandsbankamótaröðin 2017, Hella
Auglýsing

Annað mótið á Íslandsbankamótaröð unglinga keppnistímabilið 2019 fer fram 31. maí – 2. júní á Strandarvelli hjá Golfklúbbi Hellu.

Alls eru 126 keppendur skráðir til leiks. Skráningafresturinn rann út í gærkvöld og verða rástímar birtir síðar í dag.

Keppendur koma frá alls 11 golfklúbbum víðsvegar af landinu.

Flestir eru úr GKG eða alls 32, GR er með 23 keppendur, GK 20 og GM 18.

GKG32
GR23
GK20
GM18
GOS8
GA7
GL6
NK4
GS4
GV3
1

Áætlaðir rástímar

Föstudagur     13:00 – 15:30  Athugið: Einungis flokkar 17-18 ára og 19-21 árs
Laugardagur        07:30 – 15:30
Sunnudagur        07:30 – 15:30

Rástímar og ráshópar

Rástímar verða birtir á golf.is fyrir kl.17:00 á miðvikudeginum fyrir mót. Ræst verður út af 1. teig með 10 mínútna millibili. Á fyrsta keppnisdegi er keppendum raðað af handahófi á rástíma en síðan verður raðað út eftir skori.

Rásröðun báða (alla) dagana verður 14 ára og yngri, 15-16 ára, 17-18 ára og 19-21 árs.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ