126 keppendur skráðir til leiks á Íslandsbankamótaröðina á Hellu

Annað mótið á Íslandsbankamótaröð unglinga keppnistímabilið 2019 fer fram 31. maí – 2. júní á Strandarvelli hjá Golfklúbbi Hellu. Alls eru 126 keppendur skráðir til leiks. Skráningafresturinn rann út í gærkvöld og verða rástímar birtir síðar í dag. Keppendur koma frá alls 11 golfklúbbum víðsvegar af landinu. Flestir eru úr GKG eða alls 32, GR … Halda áfram að lesa: 126 keppendur skráðir til leiks á Íslandsbankamótaröðina á Hellu