/

Deildu:

Auglýsing

Þing Golfsambands Íslands fer fram dagana 22.-23. nóvember 2019 en golfþingið fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík.

Fylgst verður með gangi mála á golfþinginu á Twittersíðu GSÍ og helstu fréttir verða birtar þar.

Árskýrsla GSÍ fyrir árið 2019 er að finna hér:

Sjá má þær færslur aðeins neðar í þessari frétt

Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að sjá niðurstöður úr þjónustukönnun Gallup sem gerð var fyrir GSÍ.

Dagskrá golfþings


Tímasetning: Laugardagur 23. nóvember.


Kl. 10:00 Þingstörfum fram haldið samkvæmt dagskrá

  1. Nefndaálit og tillögur. Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingar og framkomin mál.
  2. Önnur mál.

Kl. 12:30 Hádegisverður, Örfyrirlestur sem kynntur verður síðar
Kl. 13:30 Þingstörfum fram haldið samkvæmt dagskrá

  1. Álit kjörnefndar
  2. Kosning stjórnar sbr. 9. gr.
  3. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja til vara
  4. Kosning þriggja manna og þriggja til vara í áfrýjunardómstól GSÍ. Kosning þriggja manna í dómstól GSÍ. Kosning þriggja manna og þriggja til vara í áhugamennskunefnd, aganefnd, dómaranefnd og forgjafar- og vallarmatsnefnd. 
  5. Kosning fimm manna í kjörnefnd, sbr. 6. mgr. 5. gr.
  6. Kosning fulltrúa og varafulltrúa GSÍ á Íþróttaþing ÍSÍ árið sem Íþróttaþing fer fram, skv. lögum ÍSÍ.
  7. Þingslit.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ