Kynning á frambjóðendum til stjórnarkjörs GSÍ 2019

Golfþing 2019 fer fram dagana 22.-23. nóvember n.k. í Laugardalshöll í Reykjavík. Alls hafa 11 aðilar tilkynnt um framboð til stjórnarkjörs og verða 10 þeirra kjörnir í stjórn. Haukur Örn Birgisson núverandi forseti GSÍ var sá eini sem bauð sig fram í embætti forseta og er hann því sjálfkjörinn. Eftirtaldir bjóða sig fram til stjórnar … Continue reading Kynning á frambjóðendum til stjórnarkjörs GSÍ 2019