Auglýsing

Sænsku ljósmyndarnir Eric Karlsson og Jacob Sjöman eru í fremstu röð á heimsvísu þegar kemur að ljósmyndum af golfviðburðum og golfvöllum.

Þeir voru hér á landi í sumar þar sem þeir komu víða við og þetta myndband settu þeir saman þar sem þrír golfvellir eru í kastljósinu.

Hvaleyrarvöllur hjá Keili, Brautarholtsvöllur og Urriðavöllur hjá Oddi. Myndbandið segir allt sem segja þarf.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ