Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2017 hófst föstudaginn 11. ágúst og keppni lauk í dag sunnudaginn 13. ágúst. Keppt var í fjórum deildum í karlaflokki og tveimur deildum í kvennaflokki.

GR fagnaði sigri í 1. deild kvenna og GKG í 1. deild karla. Þetta er í fimmta sinn sem GKG fagnar sigri á Íslandsmóti golfklúbba en þriðja árið í röð í 19. sinn sem GR fagnar þessum titli í kvennaflokki.

Hér fyrir neðan má sjá helstu fréttir af gangi mála á Twittersíðu GSÍ, #img2017

 

1. deild karla – Kiðjabergsvöllur, Kiðjaberg

Þetta er í fimmta sinn sem GKG fagnar sigri á Íslandsmóti golfklúbba.
Lokastaðan:

Íslandsmeistaralið GKG 2017.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar.
Golfklúbbur Reykjavíkur.

Íslandsmeistarar golfklúbba frá upphafi í karlaflokki:
1961: Golfklúbbur Akureyrar (1)
1962: Golfklúbbur Akureyrar (2)
1963: Golfklúbbur Akureyrar (3)
1964: Golfklúbbur Akureyrar (4)
1965: Golfklúbbur Akureyrar (5)
1966: Golfklúbbur Akureyrar (6)
1967: Golfklúbbur Reykjavíkur (1)
1968: Golfklúbbur Reykjavíkur (2)
1969: Golfklúbbur Reykjavíkur (3)
1970: Golfklúbbur Reykjavíkur (4)
1971: Golfklúbbur Akureyrar (7)
1972: Golfklúbbur Reykjavíkur (5)
1973: Golfklúbbur Suðurnesja (1)
1974: Golfklúbburinn Keilir (1)
1975: Golfklúbbur Reykjavíkur (6)
1976: Golfklúbbur Reykjavíkur (7)
1977: Golfklúbburinn Keilir (2)
1978: Golfklúbburinn Keilir (3)
1979: Golfklúbbur Reykjavíkur (8)
1980: Golfklúbbur Reykjavíkur (9)
1981: Golfklúbbur Reykjavíkur (10)
1982: Golfklúbbur Suðurnesja (2)
1983: Golfklúbbur Reykjavíkur (11)
1984: Golfklúbbur Reykjavíkur (12)
1985: Golfklúbbur Reykjavíkur (13)
1986: Golfklúbbur Reykjavíkur (14)
1987: Golfklúbbur Reykjavíkur (15)
1988: Golfklúbburinn Keilir (4)
1989: Golfklúbburinn Keilir (5)
1990: Golfklúbburinn Keilir (6)
1991: Golfklúbburinn Keilir (7)
1992: Golfklúbbur Reykjavíkur (16)
1993: Golfklúbburinn Keilir (8)
1994: Golfklúbbur Reykjavíkur (17)
1995: Golfklúbburinn Keilir (9)
1996: Golfklúbbur Suðurnesja (3)
1997: Golfklúbbur Reykjavíkur (18)
1998: Golfklúbbur Akureyrar (8)
1999: Golfklúbbur Reykjavíkur (19)
2000: Golfklúbburinn Keilir (10)
2001: Golfklúbbur Reykjavíkur (20)
2002: Golfklúbbur Reykjavíkur (21)
2003: Golfklúbbur Reykjavíkur (22)
2004: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (1)
2005: Golfklúbburinn Kjölur (1)
2006: Golfklúbburinn Kjölur (2)
2007: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (2)
2008: Golfklúbburinn Keilir (11)
2009: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (3)
2010: Golfklúbbur Reykjavíkur (23)
2011: Golfklúbbur Reykjavíkur (24)
2012: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (4)
2013: Golfklúbburinn Keilir (12)
2014: Golfklúbburinn Keilir (13)
2015: Golfklúbbur Mosfellsbæjar (1)
2016: Golfklúbburinn Keilir (14)
2017: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (5)
Rástímar og úrslit: 


1. deild kvenna – Garðavöllur á Akranesi

Golfklúbbur Reykjavíkur.

Íslandsmeistarar golfklúbba frá upphafi:
1982: Golfklúbbur Reykjavíkur (1)
1983: Golfklúbbur Reykjavíkur (2)
1984: Golfklúbbur Reykjavíkur (3)
1985: Golfklúbburinn Keilir (1)
1986: Golfklúbbur Reykjavíkur (4)
1987: Golfklúbbur Reykjavíkur (5)
1988: Golfklúbbur Reykjavíkur (6)
1989: Golfklúbburinn Keilir (2)
1990: Golfklúbbur Reykjavíkur (7)
1991: Golfklúbburinn Keilir (3)
1992: Golfklúbbur Reykjavíkur (8)
1993: Golfklúbbur Reykjavíkur (9)
1994: Golfklúbburinn Keilir (4)
1995: Golfklúbburinn Keilir (5)
1996: Golfklúbburinn Keilir (6)
1997: Golfklúbburinn Keilir (7)
1998: Golfklúbburinn Kjölur (1)
1999: Golfklúbbur Reykjavíkur (10)
2000: Golfklúbbur Reykjavíkur (11)
2001: Golfklúbburinn Kjölur (2)
2002: Golfklúbburinn Keilir (8)
2003: Golfklúbburinn Keilir (9)
2004: Golfklúbbur Reykjavíkur (12)
2005: Golfklúbbur Reykjavíkur (13)
2006: Golfklúbburinn Keilir (10)
2007: Golfklúbburinn Kjölur (3)
2008: Golfklúbburinn Keilir (11)
2009: Golfklúbburinn Keilir (12)
2010: Golfklúbbur Reykjavíkur (14)
2011: Golfklúbbur Reykjavíkur (15)
2012: Golfklúbbur Reykjavíkur (16)
2013: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (1)
2014: Golfklúbburinn Keilir (13)
2015: Golfklúbbur Reykjavíkur (17)
2016: Golfklúbbur Reykjavíkur (18)
2017: Golfklúbbur Reykjavíkur (19)

Lokastaðan:

Rástímar og úrslit:


2. deild karla – Hamarsvöllur í Borgarnesi

 

Lokastaðan:

Rástímar og úrslit:


3. deild karla – Kálfatjarnarvöllur á Vatnsleysuströnd

 

Lokastaðan:

Rástímar og úrslit:


4. deild karla – Þorlákshafnarvöllur

Lokastaðan:

Rástímar og úrslit:


2. deild kvenna – Bárarvöllur í Grundarfirði

Golfklúbbur Akureyrar.
Golfklúbbur Sauðárkróks.
Golfklúbbur Fjallabyggðar.

 

Rástímar og úrslit:


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ