Auglýsing

Íslandsmeistarasveit GKG í kvennaflokki náði góðum árangri á Evrópumóti golfklúbba 2019 Mótið fór fram í Ungverjalandi á Balaton vellinum og er haldið á vegum EGA.

Skorið er uppfært hér:

Hulda Clara Gestsdóttir, Eva Gestsdóttir og Árný Eik Dagsdóttir skipuðu lið GKG.

GKG var í 12. sæti í liðakeppninni fyrir lokahringinn en með frábærri spilamennsku Huldu og Evu náði GKG að fara upp í 7. sæti á lokahringnum.

Tvö bestu skorin töldu í hverri umferð en Árný Eik varð að hætta keppni á lokakeppnisdeginum eftir að hafa lokið við 9 holur.

Hulda Clara lék best allra í einstaklingskeppninni og stóð uppi sem sigurvegari í einstaklingskeppninni. Hún lék hringina þrjá á +2 samtals ( 74-75-69) við erfiðar aðstæður í Ungverjalandi. Hún var 7 höggum betri en næsti keppandi.

<strong>Hulda Clara Gestsdóttir Eva Gestsdóttir og Árný Eik Dagsdóttir skipuðu lið GKG Arnar Már Ólafsson var liðsstjóri MyndEGA<strong>
<strong>Hulda Clara Gestsdóttir GKG MyndEGA<strong>
<strong>Evrópumeistaralið 2019 Smörum frá Danmörku MyndEGA<strong>

Skorið er uppfært hér:

<strong>Hulda Clara Gestsdóttir MyndEGA<strong>
<strong>Hulda Clara Gestsdóttir MyndEGA<strong>
<strong>Eva Gestsdóttir MyndEGA<strong>
<strong>Árný Eik Dagsdóttir MyndEGA<strong>
<strong>Árný Eik Dagsdóttir MyndEGA<strong>
<strong>Hulda Clara Gestsdóttir MyndEGA<strong>
<strong>Árný Eik Dagsdóttir MyndEGA<strong>
<strong>Árný Eik Dagsdóttir MyndEGA<strong>

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ