GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Stjórn GSÍ hefur tekið ákvörðun um að fresta formannafundi GSÍ um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana. Fundurinn var fyrirhugaður þann 17. apríl 2021.

Formannafundurinn átti upphaflega að fara fram í nóvember 2020. Fundinum var frestað á þeim tíma vegna samkomutakmarkana vegna Covid-19.

Ársreikning GSÍ og önnur gögn má nálgast hér fyrir neðan og í fréttinni.

Árskýrsla GSÍ 2020

Hér má skoða stefnu GSÍ 2020-2027.

Ársreikningur GSÍ 2020

Deildu:

Auglýsing