Heildarafkoma GSÍ var jákvæð þrátt fyrir krefjandi rekstrarár 2019-2020

Rekstur Golfsambands Íslands gekk ágætlega á tímabilinu 2019-2020 þrátt fyrir krefjandi rekstrarár. Rekstrartekjur námu rétt tæplega 170 milljónum kr. en heildarafkoma ársins var jákvæð um tæpar 16 milljónir króna. Tekjur frá samstarfsaðilum drógust saman miðað við áætlanir en ástæður þess eru meðal annars að erfiðara hefur reynst að sækja til samstarfsaðila og augljóst er að … Halda áfram að lesa: Heildarafkoma GSÍ var jákvæð þrátt fyrir krefjandi rekstrarár 2019-2020