Frá 11. flöt á Korpúlfsstaðavelli. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) vekur athygli á því að umsóknum í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða ársins 2023 þarf að skila í gegnum umsóknarvef sjóðsins fyrir miðnætti 8. janúar 2024.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍSÍ.

Öll íþrótta- og ungmennafélög innan ÍSÍ hafa rétt til að sækja um styrk í sjóðinn, „vegna keppnisferða í viðurkenndum íþróttagreinum innan ÍSÍ á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót“.

Ekki er tekið við umsóknum eftir að fresturinn hefur runnið út.

Upplýsingar um sjóðinn og umsóknarferlið.

Umsóknarsvæði sjóðsins.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ