Dagbjartur Sigurbrandsson.
Auglýsing

Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur á stigalista Mótaraðar þeirra bestu í karlaflokki á keppnistímabilinu 2019.

Dagbjartur sigraði á tveimur fyrstu mótum tímabilsins, Egils-Gull mótinu og Síma-mótinu.

Ólafur Björn Loftsson, GKG, er í öðru sæti og Rúnar Arnórsson úr GK, er í þriðja sæti, en hann sigraði á Íslandsmótinu í holukeppni, Securitas-mótinu.

Næsta mót á Mótaröð þeirra bestu er KPMG-mótið sem hefst 19. júlí á Hvaleyrarvelli. Lokamótið og það fimmta á tímabilinu er Íslandsmótið í golfi sem hefst 8. ágúst á Grafarholtsvelli.

Staðan á stigalistanum á Mótaröð þeirra bestu:

1Dagbjartur SigurbrandssonGR2533
2Ólafur Björn LoftssonGKG2013
3Rúnar ArnórssonGK1582
4Hákon Örn MagnússonGR1399
5Sigurður Arnar GarðarssonGKG1279
6Jóhannes GuðmundssonGR1206.6
7Ragnar Már RíkarðssonGM1195
8Kristófer Karl KarlssonGM1189
9Arnór Ingi FinnbjörnssonGR901.4
10Björn Óskar GuðjónssonGM886
11Andri Þór BjörnssonGR840
12Daníel Ísak SteinarssonGK778.6
13Vikar JónassonGK735
14Hlynur BergssonGKG669
15Aron Snær JúlíussonGKG578.6
16Birgir Björn MagnússonGK541.2
17Ragnar Már GarðarssonGKG511.6
18Kristján Þór EinarssonGM491.2
19Sigurður Bjarki BlumensteinGR486
20Sverrir HaraldssonGM475.6
21Lárus Garðar LongGV466.6
22Kristófer Orri ÞórðarsonGKG466
23Hákon HarðarsonGR463
24Axel BóassonGK456
25Böðvar Bragi PálssonGR454
26Kjartan Óskar KaritasarsonNK426
27Gísli SveinbergssonGK378
28Viktor Ingi EinarssonGR328
29Andri Már ÓskarssonGOS286.6
30Aron Emil GunnarssonGOS279.6
31Henning Darri ÞórðarsonGK273.4
32Ingi Þór ÓlafsonGM267
33Guðmundur Rúnar HallgrímssonGS252
34Dagur EbenezerssonGM217.6
35Tumi Hrafn KúldGA211.2
36Stefán Þór BogasonGR191.8
37Elvar Már KristinssonGR189
38Aron Skúli IngasonGM161.4
39Haukur Már ÓlafssonGKG156
40Guðmundur ArasonGR141
41Sigurþór JónssonGVG141
42Theodór Emil KarlssonGM123.6
43Hákon HarðarsonGR120
44Finnur Gauti VilhelmssonGR118.8
45Úlfar JónssonGKG117.6
46Jón GunnarssonGKG93.6
47Tómas Eiríksson HjaltestedGR84.6
48Rúnar Óli EinarssonGS84.6
49Sigmundur Einar Másson81
50Einar Bjarni HelgasonGFH77.4
51Bjarni Sigþór SigurðssonGK72
52Arnór Snær GuðmundssonGM66
53Daníel Ingi SigurjónssonGV64.8
54Ragnar Áki RagnarssonGKG56.4
55Bjarni Þór LúðvíkssonGR56.4
56Pétur Sigurdór PálssonGOS54
57Atli ElíassonGS52.8
58Víðir Steinar TómassonGA50.4
59Rafn Stefán RafnssonGB48
60Dagur Fannar ÓlafssonGKG48
61Örvar SamúelssonGA45.6
62Pétur Þór JaideeGS43.2
63Sigurður Már ÞórhallssonGR40.8
64Hjalti PálmasonGR38.4
65Benedikt SveinssonGK0
66Daníel HilmarssonGKG0
67Helgi Snær BjörgvinssonGK0
68Fannar Ingi SteingrímssonGKG0

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ