Birgir Leifur Hafþórsson, GKG.
Auglýsing

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hefur leik í dag á móti á Áskorendamótaröðinni. Najeti Open fer fram í Frakklandi á Aa-Saint Omer vellinum í rétt við bæinn Lumbres. Birgir Leifur hefur leik kl. 12.30 að íslenskum tíma.

Þetta er fyrsta mótið á Challenge Tour mótaröðinni hjá Birgi á þessum tímabili en hann hefur glímt við meiðsli í baki í vor.

Hægt er að fylgjast með gangi mála hér:  

Challenge Tour eða Áskorendamótaröðin er næst sterkasta atvinnumótaröð í Evrópu á eftir sjálfri Evrópumótaröðinni.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ