/

Deildu:

Auglýsing

Það verður mikið um að vera á Jaðarsvelli laugardaginn 18. júní. Þar verður boðið upp á Stelpugolfdag en það eru GSÍ, PGA og Golfklúbbur Akureyrar sem standa saman að þessu verkefni. Auglýsingin hér fyrir neðan segir allt sem segja þarf og um að gera að láta sem flesta vita af þessu. Veðurspáin er glæsileg og spennandi Stelpugolfdagur framundan að Jaðri. Þess má geta að það eru allir úr fjölskyldunni velkomnir á svæðið til þess að prófa, stelpur, strákar, pabbar, mömmur, ömmur, afar og allir aðrir.

 

 

13403342_1324360797577376_2370423511648120131_o

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ