/

Deildu:

Auglýsing

Mótsstjórn KPMG-bikarsins, Íslansdsmótsins í holukeppni, ákvað að fresta leik í 2. umferð í riðlakeppninni nú eftir hádegi.  Veðrið á Hólmsvelli í Leiru var með þeim hætti að ekki var hægt að ljúka keppni í 2. umferðinni en 1. umferðin fór fram í morgun.

Keppendur hefja leik frá þeim stað þar sem þeir merktu bolta sína í dag.

Vakin er athygli á því að keppendur þurfa að vera mættir á þann stað á vellinum kl. 7.30 sunnudaginn 19. júní.  Og þurfa keppendur að hafa það í huga að þeir mæti vel fyrir þann tíma á keppnisstað.

Öll úrslit úr mótinu og rástíma má nálgast hér: 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ