/

Deildu:

Auglýsing

Axel Bóasson, Íslandsmeistari í golfi 2018, er á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni í þessari viku. Keilismaðurinn keppir á Norður-Írlandi á Galgorm vellinum rétt norður af Belfast.

Axel hefur leik kl. 8.20 að íslenskum tíma fimmtudaginn 16. ágúst. Axel lék vel um síðustu helgi á meistaramóti Evrópu í liðakeppni í Glasgow. Þar var hann í gullverðlaunaliði Íslands í blandaðri liðakeppni og hann fékk silfurverðlaun í liðakeppni – þar sem hann lék með Birgi Leifi Hafþórssyni.

Staðan.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ