Auglýsing

Allar flatir á Jaðarsvelli á Akureyri eru lausar við snjó og klaka. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Golfklúbbs Akureyrar en Íslandsmótið í golfi 2021 fer fram á Jaðarsvelli dagana 5.-8. ágúst.

Hitastigið hefur verið hátt undanfarna daga á Akureyri þar sem að hlýir sunnan vindar hafa ráðið ríkjum. Sólin skein skært samhliða þessum miklu hlýindum. Starfsmenn GA hafa unnið hörðum höndum í vetur að létta á snjó og tryggja það að snjór og klaki fari af flötunum eins fljótt og mögulegt er. Í byrjun ársins 2021 snjóaði mikið á Akureyri og er veturinn fram til þessa einn sá allra snjóþyngsti í mörg ár.

Meðfylgjandi eru tvær myndir sem teknar voru þann 19. mars og sína þær flatirnar í flottu ásigkomulagi og því full ástæða til að láta sig hlakka til sumarsins – segir í tilkynningu frá GA.

<strong>Frá Jaðarsvelli 19 mars 2021 MyndGA<strong>
<strong>Frá Jaðarsvelli 19 mars 2021 MyndGA<strong>
<strong>Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis <strong>
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Frá Jaðarsvelli Golfklúbbur Akureyrar 2020 Myndsethgolfis
Kristófer Karl Karlsson slær hér á 2 braut á Jaðarsvelli á Íslandsmótinu í holukeppni 2020 Myndsethgolfis

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ