Auglýsing

Alls fengu 23 golfklúbbar úthlutun úr viðbótarframlag úr síðari úthlutun í aðgerðum ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan ÍSÍ urðu fyrir vegna afleiðinga Covid-19 faraldursins. Vorið 2020 var úthlutað alls 450 milljónum kr. og nýverið var úthlutað 300 milljónum kr. til viðbótar. Um er að ræða framlag til íþróttafélaga sem starfrækja íþróttastarf fyrir börn og unglinga 6-18 ára.

Nánar má lesa um þessa úthlutun á vef ÍSÍ.

224 íþrótta- og ungmennafélög hljóta greiðslu að þessu sinni og er það í höndum aðalstjórna íþróttafélaga að ráðstafa framlaginu innan síns félags til þeirra deilda/verkefna sem hafa orðið fyrir tjóni vegna Covid-19.

Framlagið er ætlað til þess að koma til móts við það tjón sem hefur orðið innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi.

Yfirlit yfir greiðslur til íþrótta- og ungmennafélaga – Almennar aðgerðir II

KlúbburUpphæð
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2,355,933
Golfklúbburinn Oddur833,278
Golfklúbbur Mosfellsbæjar763,001
Golfklúbburinn Keilir602,369
Golfklúbburinn Leynir595,676
Golfklúbbur Akureyrar414,966
Golfklúbbur Selfoss234,255
Golfklúbbur Suðurnesja207,483
Golfklúbbur Vestmannaeyja197,443
Golfklúbbur Álftaness157,285
Golfklúbbur Sauðárkróks150,592
Golfklúbburinn Hamar143,899
Golfklúbbur Fjallabyggðar127,167
Golfklúbburinn Nesklúbburinn120,474
Golfklúbbur Fjarðabyggðar110,434
Golfklúbbur Byggðarholts100,395
Golfklúbbur Bolungarvíkur97,048
Golfklúbbur Öndverðarness93,702
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar93,702
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs87,009
Golfklúbbur Kiðjabergs76,969
Golfklúbbur Þorlákshafnar76,969
Golfklúbbur Reykjavíkur73,623

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ