Golfsamband Íslands

Viltu efla þig sem íþróttakennara? Golfkennaranemar PGA á Íslandi bjóða á frítt námskeið

Íþróttakennarar geta upplifað skemmtilega golfkynningu sem fram fer föstudaginn 7. desember á Korpúlfsstöðum.

Það eru golfkennaranemar PGA á Íslandi sem standa á bak við verkefnið og er aðgangur ókeypis.

Takmarkað pláss nemenda er á þessu námskeiði og eru þeir sem hafa áhuga hvattir til að sækja um strax með því að smella hér: 

Kennt verður í 4-6 manna hópum og stendur þetta námskeið yfir í 1,5 tíma,

Markmið að leyfa sem flestum að kynnast golfíþróttinni. Í vor bjóðum við svo ykkur ásamt hópum – sem þið kennið að koma á æfingasvæði i smá golf.

Íþróttakennarar fá tímaseðla sem þeir geta svo (frá öllum hópum sem kenna) .

Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að ská þig.


Exit mobile version