/

Deildu:

Auglýsing

Jaðarsvöllur, Arctic Open, og golf nýjum velli í Siglufirði eru til umfjöllunnar í þessu myndbandi sem bandaríska fyrirtækið Skratch gerði nýverið.

Í heimsókninni tók dagskrárgerðarmaður Skratch þátt í Arctic Open mótinu á Akureyri – auk þess sem hann ræðir við Edwin Roald golfvallahönnuð.

Edwin kom að uppbyggingu Jaðarsvallar og hann teiknaði og hannaði Sigló golf.

Myndbandið er hér fyrir neðan.

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ