GSÍ fjölskyldan
Viðbragðshópur mynd.
Auglýsing

Ríkisstjórnin kynnti í gær, föstuadginn 23. júlí, ný sóttvarnatilmæli vegna Covid-19 en undanfarið og boðaði nýja reglugerð um helgina um þá framkvæmd.

Reglugerðin, sem tekur gildi á miðnætti 24. júlí 2021, mun hafa áhrif til breytinga á starfsemi golfklúbba landsins.

Þau áhrif eru ekki ljós á þessari stundu.

Viðbragðshópur GSÍ vinnur að því þessa stundina að greina stöðuna og mun senda frá sér tilkynningu til golfklúbba landsins eins fljótt og unnt er vegna stöðunnar.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ