Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/LET/Tristan Jones
Auglýsing

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni Akranesi, er hér í viðtali við heimasíðu LET Evrópumótaraðarinnar. Þar svarar Valdís nokkrum laufléttum spurningum um það helsta sem hefur gerst á hennar ferli.

Valdís Þóra er á sínu fyrsta ári á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Hún náði fínum árangri á sínu fyrsta móti í Ástralíu og komst í gegnum niðurskurðinn. Næstu verkefni hjá Valdísi eru í Marokkó um miðjan apríl og í kjölfarið leikur hún á móti á Spáni.

Keppnisdagskrá LET Evrópumótaraðarinnar: 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ