Ingvar Andri Magnússon, Saga Traustadóttir, Haukur Örn Birgisson.
Auglýsing

Uppskeruhátíð Golfsambands Íslands fór fram í dag í Laugardalnum þar sem veitt voru verðlaun fyrir árangur keppnistímabilsins á Íslandsbanka – og Eimskipsmótaröðum GSÍ. Ingvar Andri Magnússon og Saga Traustadóttir, úr GR, voru valinn efnilegustu kylfingarnir. Haraldur Franklín Magnús úr GR fékk Júlíusarbikarinn sem veittur er fyrir lægsta meðalskorið á Eimskipsmótaröðinni. 

Stigameistararnir á Eimskipsmótaröðinni voru krýndir, Axel Bóasson og Tinna Jóhannsdóttir, bæði úr GK.

Stigameistarar á Íslandsbankamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni voru einnig krýndir, sem og stigameistarar á mótaröð eldri kylfinga.

Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka veitti viðurkenningarnar fyrir Íslandsbankamótaröðina og Áskorendamótaröðina ásamt Hauki Erni Birgissyni forseta GSÍ.

Ólafur William, forstöðumaður kynningar – og markaðsdeildar Eimskips veitti viðurkenningar fyrir Eimskipsmótaröðina ásamt Hauki Erni Birgissyni forseta GSÍ.

Íslandsbankamótaröðin 2015:
Piltaflokkur, 17-18 ára:
1. Henning Darri Þórðarson, GK 7588.75 stig.
2. Hlynur Bergsson, GKG    7185.00 stig.
3. Björn Óskar Guðjónsson, GM 6260.00 stig.

IMG_4810.jpg

Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Björn Óskar, Henning, Hlynur og Haukur Örn:

Stúlknaflokkur, 17-18 ára:

1. Saga Traustadóttir, GR 8100.00 stig.
2. Eva Karen Björnsdóttir, GR 6787.50 stig.
3. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 6300.00 stig.

IMG_4804.jpg

Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Eva Karen, Saga og Haukur Örn:

Drengjaflokkur, 15-16 ára:

1. Ingvar Andri Magnússon, GR 8262.50 stig.
2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 7972.50 stig.
3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 6205.00 stig.

IMG_4800.jpg

Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Ragnar Már, Ingvar Andri, Haukur Örn:

Telpnaflokkur, 15-16 ára:

1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 8465.00 stig.
2. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 7550.00 stig.
3. Zuzanna Korpak, GS 6750.00 stig.

IMG_4794.jpg
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Gerður Hrönn, Haukur Örn:

Strákaflokkur, 14 ára og yngri:

1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG    8657.50 stig.
2. Kristófer Karl Karlsson, GM 7412.50 stig.
3. Andri Már Guðmundsson, GM 6290.00 stig.

IMG_4786.jpg

Frá vinstri. Birna Einarsdóttir, Andri, Sigurður, Kristófer og Haukur Örn:

Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:

1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 8225.00 stig.
2. Kinga Korpak, GS 7650.00 stig.
3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG    7087.50 stig.

IMG_4783.jpg
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Hulda Clara, Haukur Örn:

Áskorendamótaröð Íslandsbanka er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast keppnisreynslu áður en stigið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröð unglinga:

Piltaflokkur, 17-18 ára:

1. Yngvi Marinó Gunnarsson, GOS 5137.50 stig.
2. Brynjar Örn Grétarsson, GO 2287.50 stig.
3. Aðalsteinn Leifsson, GA 1500.00 stig.

IMG_4779.jpg
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Yngvi Marinó, Haukur Örn:

Drengjaflokkur, 15-16 ára:

1. Brynjar Guðmundsson, GR 2265.00 stig.
2.-4. Atli Teitur Brynjarsson, GL 1500.00 stig.
2.-4. Jón Otti Sigurjónsson, GO 1500.00 stig.
2.-4. Páll Birkir Reynisson, GR 1500.00 stig.

Telpnaflokkur, 15-16 ára:

1. Thelma Björt Jónsdóttir, GK 4500.00 stig.
2. Andrea Nordquist Ragnarsd., GR 2400.00 stig.
3. Íris Mjöll Jóhannesdóttir, GKG    1500.00 stig.

IMG_4789.jpgFrá vinstri. Birna Einarsdóttir, Thelma Björt, Haukur Örn:

Strákaflokkur, 14 ára og yngri:

1. Sveinn Andri Sigurpálsson, GM 6037.50 stig.
2. Björn Viktor Viktorsson, GL 5872.50 stig.
3. Bjarni Freyr Valgeirsson, GR 4882.50 stig.

IMG_4776.jpg

Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Bjarni Freyr, Sveinn Andri, Björn Viktor, Haukur Örn:

Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:

1. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR 7571.25 stig.
2. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM 6525.00 stig.
3. Katrín Lind Kristjánsdóttir, GR 5658.75 stig.

IMG_4772.jpg

Frá vinstri. Birna Einarsdóttir, Katrín Lind, Jóhanna Lea, Kristín Sól, Haukur Örn:

Eimskipsmótaröðin 2015:
Karlaflokkur:

1. Axel Bóasson, GK 5880.00 stig.
2. Kristján Þór Einarsson, GM 4590.00 stig.
3. Benedikt Sveinsson, GK 4030.00 stig.

IMG_4841.jpg
Frá vinstri: Haukur Örn, Kristján Þór, Axel, Ólafur W. Hand:

Kvennaflokkur:

1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 6465.00 stig.
2. Signý Arnórsdóttir, GK 5817.50 stig.
3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 5486.25 stig.

IMG_4836.jpgFrá vinstri: Ólafur W. Hand, Anna Sólveig, Tinna, Signý, Haukur Örn:

Efnilegustu kylfingarnir 2015

Ingvar Andri Magnússon, GR.
Saga Traustadóttir, GR.

IMG_4860.jpgFrá vinstri: Ingvar Andri, Saga, Haukur Örn:

Júlíusarbikarinn 2015, veittur fyrir lægsta meðalskor á Eimskipsmótaröðinni:

Haraldur Franklín Magnús, GR – 70,3 högg.

IMG_4856.jpg

Ingi Rúnar Gíslason tók við Júlíusarbikarnum fyrir hönd Haraldar Franklín og Björgvin Sigurbergsson afhenti bikarinn fyrir hönd GK sem gaf bikarinn á sínum tíma. Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ er lengst til hægri.

Stigameistari klúbba karlaflokkur:
Golfklúbbur Reykjavíkur.

Stigameistari klúbba kvennaflokkur:
Golfklúbburinn Keilir.

IMG_4846.jpgFrá vinstri: Haukur Örn, Ingi Rúnar, Björgvin Sigurbergsson, Ólafur W. Hand, eftir verðlaunafhendingu fyrir stigameistara klúbba í karla og kvennaflokki:

Stigameistari klúbba unglingaflokkar:
Golfklúbbur Reykjavíkur.

IMG_4814.jpg

Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Ragnar Baldursson formaður afreksnefndar GR, Haukur Örn:

Stigameistari LEK. eldri kylfinga:
Jón Haukur Guðlaugsson, GR
Þórdís Geirsdóttir, GK

IMG_4817.jpg

Frá vinstri: Haukur Örn, Þórdís, Kolbrún Stefánsdóttir formaður LEK:

IMG_4896.jpg
Verðlaunahafar úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar:

IMG_4906.jpg
Verðlaunahafar úr Golfklúbbi Reykjavíkur:

IMG_4924.jpg
Verðlaunahafar úr Golklúbbnum Keili:

IMG_4927.jpg

IMG_4936.jpg
Sveinn Andri Sveinsson úr GM:

IMG_4766.jpg

IMG_4742.jpg

IMG_4748.jpgIMG_4751.jpgIMG_4754.jpg

IMG_4756.jpgIMG_4760.jpg

IMG_4763.jpg

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ