Kristján Þór Einarsson, Björn Óskar Guðjónsson, Theodór Emil Karlsson.
Auglýsing

Golfklúbbur Mosfellsbæjar endaði í 12. sæti af alls 25 liðum á Evrópumóti golfklúbba sem fram fór á Kýpur 22.-24. október. GM náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun á mótinu þar sem sveitin var í öðru sæti eftir fyrsta hringinn.

Lokastaðan:


Tvö bestu skorin af alls þremur hjá hverri sveit töldu í hverri umferð. GM lék samtals á +12 og Kristján Þór Einarsson endaði í 12. sæti í einstaklingskeppninni á +1 samtals.

Skor GM:

12. sæti: Kristján Þór Einarsson (70-71-73) 214 högg (+1)
42. sæti: Björn Óskar Guðjónsson (73-78-76) 227 högg (+14)
45. sæti: Theodór Emil Karlsson (70-81-78) 229 högg (+16)

Leikið var á Minthis Hill vellinum á Kýpur.  Sveit Golfklúbbs Mosfellsbæjar sigraði í sveitakeppni GSÍ í 1. deild sem fram fór á Hamarsvelli í ágúst s.l. og er það í fyrsta sinn sem klúbburinn fagnar þessum titli.


Screenshot.png

Screenshot (1).png


Screenshot (2).png


Screenshot (3).png

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ