/

Deildu:

Auglýsing

Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins.

Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunu, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum.

19-21 árs:


Piltar:
1. Logi Sigurðsson, GS 143 högg (-1) (72-71).
2. Björn Viktor Vitorsson, GL 145 högg (+1) (69-76).
3. Arnór Daði Rafnsson, GM 149 högg (+5) (73-76).
4. Mikael Máni Sigurðsson, GA 152 högg (+8) (71-81)
5. Aron Ingi Hákonarson GM 155 högg (+11) (77-78).

<strong>Frá vinstri Jón K Baldursson dómari mótsins Björn Viktor Logi Arnór Daði og Lárus Óskarsson frá GSG <strong>

17-18 ára:


Piltar:
1. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG 139 högg (-5) (69-70).
2. Heiðar Snær Bjarnason, GOS 147 högg (+3) (72-75).
3. Brynjar Logi Bjarnþórsson, GK 148 högg (+4) (74-74).
4. Arnór Már Atlason, GR 151 högg (+7) (76-75).
5. Dagur Fannar Ólafsson, GKG152 högg (+8) (71-81).

<strong>Jón K Baldursson dómari mótsins Heiðar Snær Gunnlaugur Árni Brynjar Logi og Lárus Óskarsson frá GSG<strong>

Stúlkur:

1. Sara Kristinsdóttir, GM 148 högg (+4) (74-74).
2. María Eir Guðjónsdóttir, GM 155 högg (+11) (80-75).
3. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM 156 högg (+12) (77-79).
4. Elsa Maren Steinarsdóttir, GL 160 högg (+16) (80-80).
5. Berglind Erla Baldursdóttir, GM 162 högg (+18) (76-86).

<strong>Jón K Baldursson dómari mótsins María Eir Sara Katrín Sól og Lárus Óskarsson frá GSG<strong>

15-16 ára:

Piltar:

1. Veigar Heiðarsson, GA 146 högg (+2) (76-70).
2. Skúli Gunnar Ágústsson, GA 146 högg (++2) (76-70).
*Heiðar sigraði eftir bráðabana.
3. Guðjón Frans Halldórsson, GKG 147 högg (+3) (77-70).
4. Markús Marelsson, GK 148 högg (+4) (78-70).
5. Elías Ágúst Andrason, GR 151 högg (+7) (82-69)

Stúlkur:

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 148 högg (+4) (78-70).
2. Auður Bergrún Snorradóttir, GM 157 högg (+13) (82-75).
3. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS 159 högg (+15) (82-77).
4. Eva Kristinsdóttir, GM 163 högg (+19) (85-78).
5. Ásdís Eva Bjarnadóttir, GM 169 högg (+25) (85-84).

<strong>Jón K Baldursson dómari mótsins Auður Bergrún Perla Sól og Lárus Óskarsson frá GSG<strong>

14 ára og yngri:

Piltar:

1. Snorri Hjaltason, GKG 74 högg (+2).
2. Hjalti Kristján Hjaltason, GKG 78 högg (+6).
3.-4 Arnar Daði Svavarsson, GKG 79 högg (+7).
3.-4. Óliver Elí Björnsson, GK 79 högg (+7)
5.-6. Benjamín Snær Valgarðsson, GKG 80 högg (+8).
5.-6. Máni Freyr Vigfússon, GK 80 högg (+8).

<strong>Jón K Baldursson dómari mótsins Arnar Daði Snorri Hjalti Kristján og Lárus Óskarsson frá GSG<strong>

Stúlkur:

1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM 77 högg (+5).
2. Erna Steina Eysteinsdóttir, GR 87 (+15).
3. Vala María Sturludóttir, GL 88 högg (+16).
4.-5. Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK 89 högg (+17).
4.-5. Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG 89 högg (+17).

<strong>Jón K Baldursson dómari mótsins Erna Steina Pamela Ósk Vala María og Lárus Óskarsson frá GSG<strong>

Smelltu hér fyrir heildarúrslit mótsins:

Keppendur í mótinu komu frá 13 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu.

Flestir frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eða 41 alls, þar á eftir kom Golfklúbbur Reykjavíkur með 23 keppendur og Golfklúbbur Mosfellsbæjar var með 21 keppendyr, þar af 16 stúlkur.

KlúbburDrengirStúlkurSamtals
Golfklúbbbur Kópavogs og Garðabæjar291241
Golfklúbbur Reykjavíkur131023
Golfklúbbur Mosfellsbæjar51621
Golfklúbburinn Keilir16319
Golfklúbbur Akureyrar11314
Golfklúbburinn Leynir527
Nesklúbburinn707
Golfklúbbur Selfoss314
Golfklúbbur Suðurnesja213
Golfklúbbur Ísafjarðar202
Golfklúbbur Skagafjarðar101
Golfklúbbur Vestmannaeyja101
Golfklúbburinn Hamar Dalvík101
9648144

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ