GSÍ fjölskyldan
Ásdís Valtýsdóttir, GR. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Ásdís Valtýsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur, er stigameistari 2021 á unglingamótaröð GSÍ í flokki 19-21 árs í stúlknaflokki. Ásdís tók þátt á tveimur mótum af alls fimm og sigraði hún á báðum mótunum.

Alls tóku fimm keppendur þátt í flokki 19-21 árs á þessu tímabili.

Marianna Ulriksen, Golfklúbbnum Keili, varð önnur á stigalistanum og María Björk Pálsdóttir, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar varð þriðja.

Stigalisti 19-21 árs stúlkur:

María Björk Pálsdóttir, GKG og Ásdís Valtýsdóttir, GR. Mynd/seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ