GSÍ fjölskyldan

Stigalistinn í heild sinni:

Tómas Eiríksson Hjaltested, GR, varð stigameistari í flokki 17-18 ára pilta á Unglingamótaröð GSÍ 2020. Logi Sigurðsson, GS, varð annar og Jón Gunnarsson, GKG, varð þriðji.

Tómas tók þátt á fjórum af alls fimm mótum sumarsins. Hann sigraði á einu, varð einu sinni í þriðja sæti og tvívegis í sjötta sæti.

Stigalistinn í heild sinni:

Frá vinstri: Logi, Tómas og Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ. Mymd/seth@golf.is
Frá vinstri: Logi, Tómas og Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ. Mymd/seth@golf.is
Tómas Eiríksson Hjaltested,GR. Mynd/sth@golf.is

Deildu:

Auglýsing